Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.2018, Qupperneq 56

Dagblaðið Vísir - DV - 19.01.2018, Qupperneq 56
Vikublað 19. janúar 2018 56 Ragnheiði dreymdi aldrei um að verða fyrirsæta eða fegurðardís þegar hún var krakki. Hún lýsir sér sem stráka- stelpu enda á hún þrjá eldri bræður og var alltaf mikil pabbastelpa. For- eldrar hennar eru Guðni heitinn Ólafsson, skipstjóri og útgerðar- maður, og Gerður Sigurðardóttir húsmóðir sem býr nú í Reykjavík. Hún segist hafa verið þekkt sem „stelpan með síða hárið í græna jakkanum“ í Eyjum, var á kafi í körfubolta og fótbolta og aldrei hvarflaði það að henni að hún myndi gerast fyrirsæta, hvað þá fegurðardrottning, enda upplifði hún sjálfa sig sem „ósköp venju- legan lúða“ eins og hún orðar það. „Ég hef alltaf haft meira gaman af útiveru og einhvers konar hasar heldur en að punta sjálfa mig. Svo var ég eiginlega bara sótt til Eyja til að fara í þessi fyrirsætustörf,“ rifjar hún upp. „Kolbrún Aðalsteinsdóttir, sem starfaði fyrir Elite, hvatti foreldra mína til að senda mig í keppnina og ég man að það var mikið talað um tækifærin sem þetta gæti haft í för með sér. Þessu fylgdu svolítið blendnar tilfinningar. Ég man að mér fannst þessi þrýstingur frekar pirrandi en svo tóku ævintýrin við þegar tilboðin fóru að hrúgast inn og við Kolbrún byrjuðum að ferðast Það eru ekki margir sem myndast jafn vel og Eyjamærin Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir enda var henni nánast nappað úr Vestmannaeyjum til að taka þátt í fyrirsætustörfum. Sextán ára sigraði hún í fyrirsætukeppni Elite og fimm árum síðar landaði hún titlunum Ungfrú Reykjavík og Ísland. Hún stjórnaði morgunþætti á Stöð 2 um nokkurt skeið en dró sig svo úr sviðsljósinu sem, eins og margir vita, getur verið nokkuð eldfimt. Margrét H. gústaVsdóttir margret@dv.is M yn d ir B ry n ja
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.