Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.2018, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.2018, Blaðsíða 27
27Helgarblað 26. janúar 2018 Sum fyrirtæki senda bara starfsmann út í búð. Það kostar ekkert því hann er hvort sem er í vinnunni Ávextir alla daga vinnuvikunnar kosta um 550 kr. á mann. Hamborgaratilboð kostar hátt í 2.000 kallinn, einu sinni. Ávaxtabiti um miðjan morgun eða um nónið, getur bjargað deginum þegar starfsmenn eru orðnir orkulausir. Vinnuveitendur geta hagnast nokkuð á því. Þegar fyrirtæki eru í áskrift hjá Ávaxtabílnum, þurfa þau aldrei að muna að panta – ávextirnir koma bara. Ef fyrirtæki í áskrift vill breyta pöntun sinni, er hún kölluð fram á heimasíðu okkar, breytt og send inn – gæti ekki verið einfaldara. Fyrirtæki í áskrift fá 20% afslátt af veislubökkum okkar. Starfsmenn Múlalundar sjá um alla tiltekt ávaxtanna fyrir Ávaxtabílinn og fá svo að sjálfsögðu ávexti upp á borð hjá sér alla vikuna ódýr Nú eru góð ráð www.avaxtabillinn.is • avaxtabillinn@avaxtabillinn.is • 517 0110 Ávaxtaðu betur Þ að er farið að styttast í að Ísland sparki í fyrsta sinn í bolta á heimsmeistaramóti í knattspyrnu. Strákarn- ir okkar halda til Rússlands í júní og verður lið Argentínu fyrsti and- stæðingur okkar í Moskvu þann 16. júní. 23 íslenskir knattspyrnu- menn verða í hópnum en margir koma til greina. Ljóst er að erfitt getur orðið fyrir Heimi Hallgrímsson að velja hóp- inn. Nokkur stór hluti af hópnum á öruggt sæti í flugvélina til Rúss- lands ef heilsan klikkar ekki. Það eru hins vegar nokkur laus sæti sem margir berjast um, Heimir mun velja hóp sinn í maí og því er tíminn til þess að tryggja sig inn í hópinn að verða minni. Ég ákvað að setjast í stól Heimis Hallgríms- son og velja HM-hópinn minn ef hann yrði valinn í dag, valið var erfitt og margt getur breyst þangað til í maí. Til að mynda er Kolbeinn Sigþórsson öruggur í hópinn ef hann nær sér af meiðslunum. Í hópnum verða að vera þrír markverðir og var erfitt að skilja Ingvar Jónsson úr honum, ég ákvað að taka sjö varnarmenn en níu miðjumenn. Á miðjunni er Theodór Elmar Bjarnason sem getur leikið sem bakvörður, þess vegna eru færri varnarmenn en eðlilegt væri. Ég tæki svo Albert Guðmundsson með á kostnað Rúnars Más Sigurjónssonar en Al- bert er mest spennandi leikmaður Íslands í dag. Framherjarnir eru svo fjórir en Kjartan Henry Finnbogason líður fyrir það að vera líkur Birni Berg- manni Sigurðarsyni og Jóni Daða Böðvarssyni. n hoddi@433.is Ef ég væri HEimir MarkMenn n Hannes Þór Halldórsson (Randers FC) n Rúnar Alex Rúnarsson (Nordsjælland) Ögmundur Kristinsson (Exelsior) VarnarMenn n Birkir Már Sævarsson (Valur) n Ragnar Sigurðsson (Rostov) n Kári Árnason (Aberdeen) n Ari Freyr Skúlason (Lokeren) n Sverrir Ingi Ingason (Rostov) n Hörður Björgvin Magnússon (Bristol City) n Jón Guðni Fjóluson (Norrköpping) MiðjuMenn n Aron Einar Gunnarsson (Cardiff City) n Emil Hallfreðsson (Udinese) n Gylfi Þór Sigurðsson (Everton) n Birkir Bjarnason (Aston Villa) n Jóhann Berg Guðmundsson (Burnley) n Arnór Ingvi Traustason (Malmö) n Rúrik Gíslason (Sandhausen) n Theodór Elmar Bjarnason (Elazığspor) n Albert Guðmundsson (PSV) SóknarMenn n Viðar Örn Kjartansson (Maccabi Tel Aviv) n Alfreð Finnbogason (Augsburg) n Jón Daði Böðvarsson (Reading) n Björn Bergmann Sigurðarson (Molde) „Til að mynda er Kolbeinn Sigþórsson öruggur í hópinn ef hann nær sér af meiðslunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.