Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.2018, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.2018, Blaðsíða 56
Vikublað 26. janúar 2018 56 Margrét brunaði upp í Saga Film ásamt Brynju ljósmyndara og fékk að forvitnast um lífshlaup þessarar kraft- miklu konu sem, líkt og stígvélaður köttur, hefur alltaf farið sínar eigin leiðir og stundum tekið skrítna króka. Hvaðan kemur viðurnefnið rokk? „Sko. Það er mjög mikilvægt að það komi fram að ég valdi ekki nafnið sjálf heldur var mér gefið það af vinkonu minni, Svönu Gísladóttur. Nýfermdar ákváðum við að stofna rokkhljómsveitina Ástmeyjar Hamlets og tókum í kjölfarið Akraborgina til Reykja- víkur til að kaupa hljóðfæri. Það voru einhverjir strákar búnir að ýja að því að við gætum ekkert verið í hljómsveit og auðvitað vorum við ekkert til í að samþykkja það. Um leið og við komum til Reykjavíkur rukum við í verslunina Rín en þar keypti ég flottasta svarta rafmagns- gítarinn sem ég sá og magnara. Svo drösluðumst við með þetta upp á Skaga og byrjuðum að æfa á fullu,“ segir Kidda og hlær. „Daginn eftir var ég allt í einu orðin Kidda rokk en viðurnefnið kom beint frá Svönu sem starfar sem mjög flottur kvikmyndafram- leiðandi í London í dag. Við, litlu nýfermdu femínistarnir, vorum sko fljótar að finna út úr því að við skyldum ekki láta einhverja stráka segja okkur hvort við gætum gert eitthvað eða ekki. Þannig var það þá og þannig er það enn.“ Hún bætir við að hún hafi oft velt því fyrir sér hvort hún ætti að reyna að hrista nafnið af sér. „Sérstaklega þegar ég var að verða fertug. Þá var ég í svona nafnakrísu: „Er ég miðaldra konan „Ég ætla bara að segja þÉr þetta mamma … Ég er lesbía!“ bassaleikari, húsgagna- smiður, félagsráðgjafi og kvikmyndaframleiðandi. þær eru ekki margar mið- aldra konurnar sem hafa átt jafn viðburðaríkan starfsferil og Kristín þórhalla þórisdótt- ir, eða Kidda rokk eins og hún er kölluð. Margrét H. gústaVsdóttir margret@dv.is „Tveimur vikum síðar kom hún svo á deit til mín og það má segja að hún hafi ekkert farið heim eftir það, nema bara til að ná í krakkann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.