Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.2018, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.2018, Blaðsíða 44
Útlit og heilsa Helgarblað 26. janúar 2018KYNNINGARBLAÐ Hjá versluninni Leanbody er boðið upp á hágæða fæðu-bótarefni og heildarlausnir fyrir heilbrigðan lífsstíl. „Leanbody er fæðubótarefna- verslun sem hóf göngu sína í byrjun desember 2015,“ segir Al- freð Pálsson, sem á og rekur Leanbody, ásamt konu sinni, Agnesi Kr. Gests- dóttur. „Við byrjuðum smátt, svo hefur versl- unin vaxið jafnt og þétt og gengið vonum framar. Vörurnar, sem eru bandarískar, eru þekktar fyrir mikil gæði og miðast ekki bara við keppnisfólk, heldur fyrir alla sem vilja ástunda hreyfingu og heilbrigð- an lífsstíl.“ Hjá Leanbody er boð- ið upp á heildarlausnir. „Við höfum boðið fólki upp á ráðleggingar um hvað eina sem varðar heilbrigðan lífsstíl,“ segir Alfreð, sem hefur æft og keppt í vaxtarrækt og kraftlyftingum, en Agnes keppti í sundi á árum áður. Þau vísa viðskiptavinum meðal annars á þjálfara af báðum kynjum, „þetta eru þjálfarar sem við þekkjum til og við höfum traust á.“ Leanbody styrkir einnig einstak- linga, bæði keppnisfólk og einstak- linga sem náð hafa að breyta lífsstíl sínum. „Við höfum styrkt fólk sem er afreksfólk í íþróttum, fólk sem okkur finnst eiga möguleika á góðum árangri. Við höfum einnig styrkt fólk, sem er góðar fyrirmyndir, fólk sem hefur breytt um lífsstíl og náð góðum árangri og hvatt aðra, hvort sem það er með því að grenna sig eða ná góðri endurhæfingu,“ segir Alfreð. Yfir 20 ára gamalt vörumerki Fyrirtækið Labrada var stofn- að árið 1995 af goðsögn í vaxtarræktarheiminum, Lee Labrada og hafa vörurnar sannað sig á markaðinum. Kvót hans er „If it's on the label, it's in the bottle“ eða „Ef að það er í innihaldslýsingu, þá er það í vörunni.“ Þriðji óháður aðili yfirfer allar vörur áður en þær fara á markað til að sannreyna að allt sem stendur á innihaldslýs- ingunni sé í vörunni. „Við erum með vörur fyrir alla og sem dæmi má nefna, að þá erum við með vörur fyrir fólk með meltingartruflanir, magavandamál, út- þembdan maga, þessi vandamál sem margir kannast við,“ segir Alfreð. „Allar vörurnar okkar eru glútenlausar. Við erum að taka inn vegan próteinvörur, grænt te og snakk sem er gert úr brokkolí,“ segir Alfreð. Fæðubótarefni eru fyrir alla sem kjósa heilbrigðan lífsstíl „Viðskiptavinahópurinn hefur breyst frá því að fæðubótarefni komu fyrst á markað, áður var þetta aðallega fyrir vaxtarræktar- og kraftlyft- ingafólk, í dag eru viðskiptavinir fólk sem leggur stund á allar íþrótta- greinar, hvort sem er til keppni eða sem hluta af heilbrigðum lífsstíll, auk fólks sem fer eingöngu út að ganga. Það má þó ekki gleyma að um er að ræða fæðubótarefni, þau gera gott betra, en koma aldrei í stað matar, heilbrigðs lífsstíl, hreyfingar og svefns,“ segir Alfreð. Leanbody er að Bæjarhrauni 2, Hafnarfirði. Opnunartími er alla virka daga kl. 11–18 og laugardaga kl. 13–16. Sími er 533-2616 og net- fang leanbody@leanbody.is. Leanbody er með heima- síðu: leanbody.is og á Facebook: leanbody.is. Anti bloat Minnkar magaþembu og loftmyndun í maga, hjálpar til við meltingu, minnkar auka vökvasöfn- un. Virkar vel ein og sér eða með Fat burner. Fat burner Eykur fitubrennslu og gefur aukinn kraft og orku, auk þess að minnka matarlyst. Virkar vel ein og sér eða með Anti bloat. Próteindrykkir Laktósafríir, glútenlausir. Þægilegir til að taka með sér í amstri hverdagsins eða sem millimál. Leanpro 8 próteinblanda Alhliða próteinblanda sem hefur fengið verðlaun fyrir bragðgæði. Hágæða fæðubótarefni sem gera gott betra GÆÐAVÖRUR OG GÓÐ ÞJÓNUSTA LEANBODY
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.