Morgunblaðið - 19.10.2017, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 19.10.2017, Blaðsíða 58
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 2017 LAUGAVEGI 24 - 101 REYKJAVÍK SÍMI: 552 0800 SKIPAGÖTU 7 - 600 AKUREYRI SÍMI: 462 4646 GENUINE SINCE 1937 N Ý F O R M h ú s g a g n a v e r s l u n Strandgötu 24 | 220 Hafnarfjörður | Sími 565 4100 | nyform.is Filippa borðstofuhúsgögn Opið virka daga 11-18 laugardaga 11-15 Komið og skoðið úrvalið Marta María martamaria@mbl.is Hvernig er fatastíllinn þinn? „Hann er mjög fjölbreyttur og ég er gjörn á að prófa mig áfram með stílinn minn dag frá degi og þá sérstaklega eftir því hvernig skapið er þann daginn. Ég á það til að mæta í vinnu einn daginn í Adidas jogging-buxum við Pepsi Max-merkta hettupeysu og strigaskó, þann næsta mæti ég svo mögulega í þröngum samfestingi og aðeins of hæla- háum stígvélum sem ná mér upp á læri. Ef mér finnst það flott og mér líður vel þá slæ ég til. Eini ókosturinn er kannski sá að ég á ennþá alltaf voða erfitt með að vera í sömu fatasamsetningum oftar en einu sinni en þannig hef ég svo sem alltaf verið og gerir það að verkum að ég er mun líklegri til að prófa mig áfram með stílinn minn.“ Hvaða tískutímabil er í mestu uppáhaldi hjá þér? „Ef ég hugsa um það þegar kemur að stíl og tísku myndi ég segja að það væri tímabilið sem er í gangi núna. Í dag er svo gaman að fylgjast með hve ólíkur stíll getur verið og hvað persónulegur stíll hvers og eins í kringum mann skín í gegn, mér finnst það eiga meira við núna en oft áður. Í sögu- legum tilgangi jafnast ekkert á við „roaring twen- ties“.“ Klæðist þú litum eða ertu alltaf í svörtu? „Það fer rosa mikið eftir skapinu sem ég er í á hverjum degi. Ég held ég sé meira í svörtu á vet- urna en á sumrin reyndar. Ég reyni líka helst að komast hjá því að vera í svörtu frá toppi til táar og lífga þá upp á lúkkið með áberandi skóm eða klút.“ Uppáhaldsflíkin þín? „Svartur leðurjakki sem ég keypti mér þegar ég sótti tískuvikuna í Kaupmannahöfn fyrir þremur árum. Jakkann fékk ég í VILA á Strikinu og var hann þá ein dýrasta flík sem ég hafði keypt mér. Hann er örlítið síður og mjög töffaralegur, hef hvorki fyr né síðar séð svo fullkominn leðurjakka fyrir minn stíl.“ Kaupir þú notuð föt? „Ég gerði það mikið fyrir nokkrum árum en stunda lítið vintage-kaup þessa stundina. Ég hef þó alltaf gaman af því að gramsa en kannski frekar núna í fata- skápnum hjá ömmu og mömmu. Það er gaman að fá tækifæri til að klæðast flíkum sem tengjast manni sjálfum eða fólkinu í kringum mann.“ Hvað gerir þú við föt sem þú ert hætt að nota? Kauphegðunin er stundum aðeins of ýkt Erna Hrund Hermannsdóttir, vörumerkjastjóri snyrtivöru og fatnaðar hjá Ölgerð- inni og förðunarfræðingur, hefur heillandi fatastíl. Hún elskar hönnun Christoph- er Bailey fyrir Burberry en hún kaupir líka notuð föt ef hún er í þannig stuði. Morgunblaðið/Árni Sæberg Morgunblaðið/Árni Sæberg Sportleg Erna Hrund Hermannsdóttir kann vel við sig í gallabuxum. Sparileg Henni finnst gaman að klæða sig upp. Samfestingar rokka Velúr er áberandi í hausttískunni. Morgunblaðið/Árni Sæberg Jogginggella Strigaskór og joggingbuxur eru í uppáhaldi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.