Morgunblaðið - 19.10.2017, Blaðsíða 81
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. OKTÓBER 2017
Bátar
Flatahrauni 25 - Hafnarfirði
Sími 564 0400
www.bilaraf.is
Mikið úrval í bæði
12V og 24V.
Bílar
Glæsileg Honda Cr-v dísel 2016
Til sölu Honda Cr-v Executive Ekinn
aðeins 9 þ. km. Sjálfskiptur. Búið að
setja Webasto miðstöð í bílinn (þarf
ekki að fara í kaldan bílinn eða skafa
snjó). Íslenskt leiðsögukerfi,
Dráttarkúla o.fl., o.fl.
Verð 5.950 þús.
Sími: 699-3181
Til sölu Ford Escape jeppi,
benzín, árgerð 2007, ekinn
193.000km. Vel með farinn bíll,
dráttarkrókur og vetrardekk fylgja.
Verð 550.000þús.
Uppl. í sima 617-7330 og 437-1571
Bílaþjónusta
GÆÐABÓN
Ármúla 17a
Opið mán.-fös. 8-18. S. 568 4310
Það besta fyrir bílinn þinn
Alþrif, djúphreinsun, mössun, teflon,
blettun, bryngljái, leðurhreinsun.
Tómstundir
PLAYBACK borðtennisborð frá
BUTTERFLY m/neti, blá eða
græn. 19mm borðplata
Verð: 59.478 kr. m/vsk.
pingpong.is
Síðumúla 35 (að aftanverðu)
Sími 568 3920.
Húsviðhald
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Atvinnuauglýsingar
Fyrirtæki í Reykjavík
óskar eftir fólki í þrif o.fl. Þarf að hafa bílpróf.
Umsóknir sendist á box@mbl
merkt: ,, F- 26272”.
Vélavörður óskast!
Vélavörð vantar á rækjuskipið Sigurborg SH
12, 750kw.
Upplýsingar gefur Ómar í síma 8400247
Verkefnisstjóri
Stjórn Hins íslenska biblíufélags auglýsir
laust til umsóknar 50% starf verkefnisstjóra
hjá félaginu. Miðað er við að verkefnisstjóri
hefji störf 12. janúar 2018.
Verkefnisstjóri annast daglegan rekstur
Biblíufélagsins og sinnir þeim störfum sem
stjórnin felur honum. Starfslýsing, lög
félagsins og fleiri upplýsingar má finna á vef
félagsins, biblian.is.
Þekking á Biblíunni er nauðsynleg sem og
áhugi á að koma henni á framfæri og efla
notkun hennar og áhrif í samfélaginu.
Reynsla af fjáröflun, rekstri og félagsstörfum
er æskileg.
Umsækjendur geri skriflega grein fyrir
persónulegum upplýsingum, menntun sinni,
starfsferli, samskiptahæfileikum og öðru því
sem þeir óska eftir að taka fram.
Umsóknir skulu sendar til Hins íslenska
biblíufélags, Laugavegi 31, 101 Reykjavík.
Umsóknarfrestur er til 16. nóvember nk.
Félagsstarf eldri borgara
Aflagrandi 40 Við byrjum daginn á opnu vinnustofunni okkar kl. 9,
gönguhópur 2 leggur af stað kl. 10.15 og vatnsleikfimin í Vesturbæjar-
laug hefst kl. 10.50. Myndlistin og kórinn söngfuglarnir mæta í hús kl.
13 og bókmenntaklúbburinn kl. 13.15. Verið velkomin til okkar í kaffi
kl. 14.30.
Árskógar 4 Smíðar, útskurður, pappamódel með leiðbeinanda kl. 9-
16. Leikfimi með Maríu kl. 9. Helgistund Seljakirkju kl. 10.30. Handa-
vinna með leiðbeinanda kl. 12.30-16. Myndlist með Elsu kl. 13-17.
Söngstund með Marí kl. 14-15. Opið fyrir innipútt. Hádegismatur kl.
11.40-12.45. Kaffisala kl. 15-15.45. Heitt á könnunni. S. 535-2700.
Boðinn Botsía kl. 10.30. Brids og kanasta kl. 13.
Dalbraut 18-20 Bókabíllinn kl.11.30, samverustund með sr. Davíð
Þór kl. 14.
Dalbraut 27 Vinnustofa kl. 8, söngstund kl. 13.30.
Félagsmiðstöðin Lönguhlíð 3 Opin handverkstofa kl. 9. Upplestur
kl.10.15. Botsía kl. 13.30. Kaffiveitingar kl. 14.30. Allir velkomnir.
Félagsmiðstöðin Vitatorgi Kl. 9-12 handavinna í handverksstofu,
öllum opin, kl. 9-13 bókband. Kl. 10-11.15 vítamín í Valsheimili, hreyf-
ing fyrir alla með leiðbeinendum, ókeypis og öllum opið. Rúta fer í
Valsheimili frá Vitatorgi kl. 9.45 og kemur aftur 11.30, hvetjum alla til
að koma og prófa. Kl. 13-16.30 frjáls spil, kl. 13.30-16 handavinnu-
hópur hittist í handverksstofu, allir velkomnir. Síminn er 411-9450.
Furugerði 1 Morgunverður frá kl. 8.10-9.10 í borðsal, fjöliðjan í kjall-
ara opin frá kl. 10, heitt kaffi á könnunni. Útskurður allan daginn. Upp-
lestur kl. 10 á 9. hæð. Stólaleikfimi kl. 11 í innri borðsal. Hádegisverð-
ur kl. 11.30-12.30 í borðsal. Ganga kl. 13 ef veður leyf-ir. Spil/skák í
borðsal kl. 13. Botsía í innri borðsal kl. 14. Síðdegiskaffi kl. 14.30-15.30
í borðsal. Kvöldverður kl. 18.
Garðabær Vatnsleikfimi Sjálandi kl. 7.40/8.20/15. Qi gong Sjálandi kl.
9. Gönguhópur frá Jónshúsi kl. 10. Stólaleikfimi í Sjálandi kl.11.50.
Stólajóga kl. 11 í Jónshúsi. Karlaleikfimi í Sjálandi kl. 11. Botsía
Sjálandi kl. 12.10. Handvinnuhorn í Jónshúsi kl. 13. Máling í Kirkju-
hvoli kl. 13. Saumanámskeið í Jónshúsi kl. 13. Vöfflukaffi í Jónshúsi kl.
13-15.45.
Gerðuberg Opin handavinnustofa kl. 8.30-16. Leikfimi Maríu kl. 10-
10.45. Leikfimi Helgu Ben kl. 11.15-11.45. Perlusaumur kl. 13-16. Búta-
saumur kl. 13-16. Myndlist kl. 13-16.
Gjábakki Kl. 9 handavinna, kl. 9.45 leikfimi, kl. 10.50 jóga, kl. 13 bók-
band, kl. 13 hreyfi- og jafnvægisæfingar, kl. 13.30 bingó, kl. 14 hreyfi-
og jafnvægisæfingar, kl. 16.10 myndlist.
Gullsmári Handavinna kl. 9. Jóga kl. 9.30. Ganga kl. 10. Handavinna
/brids kl. 13. Jóga kl. 18.
Hraunbær 105 Kaffiklúbbur og spjall, allir velkomnir í frítt kaffi kl. 9.
Opin handavinna kl. 9-14. Jóga kl. 10.10-11.10. Hádegismatur kl. 11.30.
Lífssöguspjall kl. 13.
Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin kl. 8-16, morgunkaffi og
spjall til kl. 10.30, dagblöðin og púsl liggja frammi. Opin vinnustofa
frá kl. 9, morgunleikfimi kl. 9.45, botsía kl. 10, hádegismatur kl. 11.30.
Spiluð félagsvist kl. 13.15, kaffisala í hléi.
Hæðargarður 31 Félagsmiðstöðin opnuð kl. 8.50, við hringborðið kl.
8.50, morgunandakt kl. 9.30, leikfimin með Guðnýju kl.10, Selmu-
hópur kl. 13, sönghópur Hæðargarðs með Sigrúnu kl. 13.30, línudans
með Ingu kl. 15-16, síðdegiskaffi kl. 14.30, nánari upplýsingar í Hæðar-
garði eða í síma 411-2790. Allir velkomnir með óháð aldri.
Korpúlfar Sundleikfimi kl. 7.30 í dag í Grafarvogssundlaug.Tölvu-
námskeið og ráðgjöf kl. 10 í Borgum í dag, pútt kl. 10 á Korpúlfsstöð-
um. Skákhópur kl. 12.30 í Borgum.Tréútskurður kl. 13 á Korpúlfs-
stöðum. Árni Bergman rithöfundur mun heiðra bókmenntahóp Korp-
úlfa í dag með nærveru sinni, kynna verk sín frá kl. 13 í Borgum,
allir velkomnir. Botsía kl. 16 í dag í Borgum.
Norðurbrún 1 Morgunkaffi kl. 8.30, trésmiðja kl. 9-12, morgunleik-
fimi kl. 9.45, bókabíllinn kl. 10.30-11, upplestur kl. 11, opin listasmiðja
með leiðbeinanda kl. 9-16, ganga með starfsmanni kl.14, tölvu- og
snjalltækja-kennsla kl.15.30. Uppl. í s. 4112760.
Selið, Sléttuvegi 11-13 Selið er opið frá kl. 10-16 og upp úr kl. 10 er
boðið upp á kaffi þar sem fólk kemur saman í spjall og kíkir í blöðin.
Hádegisverður er kl. 11.30-12.30 og kaffi og meðlæti er selt á vægu
verði kl. 14.30-15.30. Allir eru hjartanlega velkomnir í Selið. Nánari
upplýsingar hjá Maríu Helenu í síma 568-2586.
Seltjarnarnes Leir Skólabraut kl. 9. Botsía Gróttusal kl. 10. Kaffispjall
í króknum kl. 10.30. Kyrrðarstund í kirkjunni kl. 12. Handavinna Skóla-
braut kl. 13.Timburmenn Valhúsaskóla kl. 13. Vatnsleikfimi í sundlaug-
inni kl. 18.30. Ath. Skráning í sameiginlega ,,óvissuferð " sem félags-
starfið og kirkjan standa fyrir er nú í fullum gangi. Skráning á Skóla-
braut og hjá sr. Bjarna í síma 8996979.
Stangarhylur 4 Zumba námskeið kl. 10.30, leiðbeinandiTanya.
Sviðaveisla FEB verður haldin laugardaginn 4. nóvember í Ásgarði,
Stangarhyl 4. Húsið opnar kl. 11.30. Borðhald hefst kl. 12.15. Uppl. og
skráning í s. 588-2111- netfang feb@feb.is
Bæjarstjórn Akraneskaupstaðar samþykkti 12. sept. 2017 breytingu á deiliskipulagi Stofnanareits, breytingin
nær aðeins til lóðar Vesturgötu 120-130 þ.e. lóð Brekkubæjarskóla og íþróttahúss við Vesturgötu. Tillagan var
auglýst samkvæmt 1. mgr. 43. gr. skipulagssaga nr. 123/2010. Athugasemdir bárust og hefur þeim, sem gerðu
athugasemdir, verið send umsögn sveitarstjórnar.
Deiliskipulagið er samþykkt með eftirfarandi breytingum:
• Gert er ráð fyrir 11 bílastæðum við Háholt norðan fyrirhugaðrar nýbyggingar.
• Mörkum skipulagssvæðisins og stofnanalóðar við Háholt er breytt til samræmis, gangastétt og bílastæði
verða innan skipulagsmarka.
• Ákvæði er um að nýbygging verði eins sunnarlega og kostur er.
Deiliskipulagsbreytingin er samþykkt með ofangreindum breytingum frá því að deiliskipulagsbreytingin
var auglýst. Hægt er að kæra samþykkt sveitarstjórnar til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála.
Kærufrestur er einn mánuður frá birtingu auglýsingar um gildistöku deiliskipulagins í B-deild Stjórnartíðinda.
Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs Akraneskaupstaðar
Samþykkt breyting á
deiliskipulagi Stofnanareits
Raðauglýsingar
Raðauglýsingar
- meðmorgunkaffinu
atvinna@mbl.is
Pantaðu pláss fyrir þína atvinnuauglýsingu á