Morgunblaðið - 14.12.2017, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 14.12.2017, Blaðsíða 2
2 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 2017 Bir tm eð fyr irv ar au m pr en tvi llu r. He im sfe rð ir ás kil ja sé rr étt til lei ðr étt ing aá slí ku .A th. að ve rð ge tur br ey st án fyr irv ar a. Bókaðu JÓL Í SÓL Síðustu sætin með afslætti v/forfalla! Fuerte- ventura 21. des í 11 nætur Tenerife 20. des í 14 nætur Gran Canaria 19. des í 14 nætur Morgunblaðið Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Sími 5691100 Fulltrúar ritstjóra Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Fréttir Guðmundur Sv. Hermannsson ritstjorn@mbl.is Menning Einar Falur Ingólfsson menning@mbl.is Viðskipti Sigurður Nordal vidskipti@mbl.is Íþróttir Víðir Sigurðsson sport@mbl.is mbl.is Jón Pétur Jónsson netfrett@mbl.is Smartland Marta María Jónasdóttir smartland@mbl.is Umræðan | Minningar mbl.is/senda grein Prentun Landsprent ehf. bú af bræðrum sem enn búa í sínu húsi á jörðinni. Þau fluttu frá Flúð- um þegar búið var að laga gamla íbúðarhúsið. Síðan hafa þau staðið í ýmsum framkvæmdum og eru nú að tvö- falda fjósið. Þau eru búin að taka í notkun helminginn af nýja fjósinu og eru að bíða eftir að flytja gripina í seinni hlutann svo þau geti ráðist í breytingar á gamla fjósinu. Kýrin Náttrós lætur greinilega það rask og umstang sem fylgir framkvæmdunum lítið á sig fá, sér um sinn hluta í fjölgun kúastofnsins á bænum og mjólkar um og yfir 7.000 lítra á ári. saman því þá verður kvígan yfirleitt ófrjó. Guðmundur Jóhannesson, ábyrgðarmaður í nautgriparækt hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins, segir að innan við 10% líkur séu á því að kvíga sem kemur í heiminn með nautkálfi verði frjó. Ástæðan er sú að þær fá hormón úr nautinu og eggjastokkarnir þroskast ekki eðli- lega. Tvöfalda fjósið Marta og maður hennar, Þór Bjarnar Guðnason, standa að búinu á Kópsvatni. Þau hófu búskap á því fræga ári 2008 og keyptu þá jörð og Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, segir að forsætisnefnd Alþingis muni hafa sama háttinn á og undanfarin ár hvað varðar skýrslu ríkjahóps gegn spillingu og fjalla um skýrsluna og ákveða hvernig verði brugðist við henni. Evrópuráðið birti í gær skýrslu ríkjahóps gegn spillingu (GRECO). Greint var frá því á forsíðu Morgunblaðsins í gær að í skýrsl- unni kæmi fram að stjórnvöld á Ís- landi hefðu framkvæmt sumt af því sem ríkjahópurinn hefði lagt til í skýrslum á síðasta ári, en ekki þætti nóg að gert og væru stjórn- völd hvött til að koma á meira gagnsæi og auka virkni og trú- verðugleika í sambandi við fjár- hagsupplýsingar sem þingmenn veiti. Þar er sérstaklega átt við fjárhagsupplýsingar maka þing- manna og barna á framfæri þeirra. Skiptar skoðanir um birtingu upplýsinga um maka og börn Forseti Alþingis sagði í samtali við Morgunblaðið í gær að skiptar skoðanir hefðu verið um hvort veita bæri fjárhagsupplýsingar um maka og börn þingmanna þegar Alþingi setti alþingismönnum siða- reglur. „Það varð niðurstaðan að ganga ekki lengra að sinni en þetta. Skráning fjár- hagslegra hags- muna þing- manna á sér svolítið lengri sögu en siðaregl- urnar. Í þeim reglum er tekið á því, en ekki siðareglunum sem slíkum. Þar eru bara almenn ákvæði um hagsmunaárekstra og upplýsingagjöf,“ sagði Stein- grímur. „Við í forsætisnefnd munum bara hafa sama háttinn á og und- anfarin ár. Við höfum tekið skýrslu GRECO-nefndarinnar fyrir á fundum í nefndinni, farið yfir athugasemdir nefndarinnar og rætt um hvernig skuli brugðist við. Undangengin ár notaði maður skýrslur GRECO-nefndarinnar í baráttunni fyrir því að loksins var lokið við gerð siðareglna fyrir al- þingismenn,“ sagði Steingrímur. Hann segist eiga von á því að forsætisnefndin horfi til hinna Norðurlandaríkjanna í þessum efn- um, eins og hún hafi reyndar gert á undanförnum árum, þegar nefndin hafi verið að útfæra sínar reglur. „Ég held að það sé alveg vilji og hugur til þess, að hafa reglurnar ekki í lakara horfi en er á þingum hinna Norðurlandaríkjanna,“ sagði forseti Alþingis jafnframt. Horft til annarra norrænna landa  Forsætisnefnd skoði GRECO-skýrslu Steingrímur J. Sigfússon Embætti héraðssaksóknara hefur fellt niður sakamál gegn Sinnum ehf. og starfsmanni þess vegna andláts átta ára stúlku sem fyrirtækið ann- aðist. Ella Dís Laurens var með taugasjúkdóm, tengd öndunarvél og fylgdi faglærður starfsmaður henni í skóla. Hinn 18. mars 2014 var sá for- fallaður og hljóp þá annar í skarðið. Þá henti að öndunartúpa sem Ella Dís var með datt út, með þeim afleið- ingum að súrefnismettun féll niður sem leiddi af sér heilaskaða og dauða nokkrum mánuðum síðar. Áður hafði Héraðsdómur Reykjavíkur komist að þeirri niðurstöðu að andlát stúlk- unnar væri vegna gáleysis stjórnenda Sinnum og var fyrirtækið dæmt til þess að greiða Rögnu Erlendsdóttur, móður stúlkunnar, þriggja millj. kr. bætur. „Með hliðsjón af rannsókn- argögnum er ekki talið að það sem rannsókn málsins leiddi í ljós sé nægilegt eða líklegt til sakfellis,“ seg- ir í niðurstöðu héraðssaksóknara. Ragna Erlendsdóttir segir í samtali við Morgunblaðið að þessi niðurstaða valdi vonbrigðum. Hún muni áfrýja til ríkissaksóknara og kalla eftir frek- ari gögnum. sbs@mbl.is Sakamál vegna andláts barns var fellt niður  Móðirin áfrýjar til ríkissaksóknara Samningafundi Flugvirkjafélags Ís- lands og Samtaka atvinnulífsins vegna Icelandair lauk síðdegis í gær án niðurstöðu. Hefur nýr sáttafund- ur verið boðaður í dag klukkan 14. „Kröfur flugvirkja eru fullkom- lega óraunhæfar,“ segir Halldór Benjamín Þorbergsson, fram- kvæmdastjóri Samtaka atvinnulífs- ins. „Við erum búin að hittast í marga mánuði og það er búið að bjóða af hálfu samninganefndar Samtaka at- vinnulífsins og Icelandair mjög sanngjarnar launahækkanir sem eru algjörlega í takt við það sem verið er að bjóða annars staðar.“ Hann segir útilokað hvað Sam- tök atvinnulífsins áhræri að einn hópur geti freistað þess að skera sig úr þegar kemur að kjarasamn- ingum. „Það lýsir sér í því að launakröf- ur þeirra eru margfeldi af því svig- rúmi sem við höfum til hækkana.“ Ekki náðist í Gunnar Rúnar Jónsson, formann samninganefnd- ar flugvirkja, í gær. Flugvirkjar hjá Icelandair hafa boðað verkfall næstkomandi sunnudag semjist ekki fyrir þann tíma. Reynt að ná sáttum  Engin niðurstaða af samningafundi flugvirkja og SA vegna Icelandair í gær  SA segja kröfur flugvirkja óraunhæfar Morgunblaðið/Skapti Hallgrímsson Flugvirkjar Áfram fundað í dag. Guðmundur Jóhannesson, ábyrgðarmaður í naut- griparækt hjá Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins, segir að meðgöngutími kúa sé sá sami og kvenna, níu mán- uðir, en yfirleitt sé rúmt ár á milli burða. Ekki sé þó eins- dæmi að kýr beri tvisvar á sama árinu. Hann kannast ekki við að hafa heyrt að sama kýrin sé tvíkelfd tvisvar á sama árinu. Ástæðan fyrir tvíkelfi er yfirleitt tengt fóðrun á af- urðamiklum kúm. Þær verði frjóari þegar þær séu sér- staklega vel haldnar. Marta segist fóðra Náttrós vel, eins og aðrar mjólkurkýr, en telur að tvíkelfið sé ekki síður tengt genunum. Amma hennar, Sól, var tvíburi. „Ég fékk hana í afmælis- gjöf þegar ég varð fertug. Sú gjöf er búin að gefa vel af sér,“ segir Marta. Yfirleitt tengt góðri fóðrun RÁÐUNAUTUR Í NAUTGRIPARÆKT Guðmundur Jóhannesson Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Kýrin Náttrós á bænum Kópsvatni í Hrunamannahreppi hefur borið fjór- um kálfum á þessu ári. Tæpir ellefu mánuðir liðu frá því hún bar tveimur kvígukálfum þar til hún bar tveimur nautkálfum. Nautgriparæktarráðu- nautur segir að það gerist ekki oft að kýr beri tveimur kálfum, hvað þá að þær séu tvíkelfdar tvisvar á sama árinu. „Ég verð að dásama frjósemina í henni. Hún verður ekki af henni tek- in. Þetta er í genunum, amma henn- ar var tvíburi,“ segir Marta Esther Hjaltadóttir, bóndi á Kópsvatni. Náttrós er undan Brók á Kóps- vatni og faðir hennar er Þytur. „Hún fæddist að nóttu til og var óskaplega falleg,“ segir Marta um nafngiftina. Hætta á ófrjósemi Kvígurnar voru settar á og verða mjólkurkýr með tíð og tíma ef ekk- ert óvænt kemur upp en ekki er þörf fyrir nautkálfana og þeir fara því í sláturhúsið. Þannig gengur lífið fyr- ir sig í sveitinni. Marta þakkar fyrir að kýrin bar ekki kvígu og nauti Ljósmynd/Marta Esther Hjaltadóttir Undur Náttrós með nautkálfana nýborna. Þeir eru báðir skjöldóttir og kippir í kynið að því leyti. Náttrós bar tvisvar sinnum tveimur kálfum  Óvenjulegt að kýr beri tveimur kálfum, hvað þá tvisvar á sama ári
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.