Morgunblaðið - 14.12.2017, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.12.2017, Blaðsíða 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 2017 Í frétt Mbl.is segir:    Hagnaður afrekstri RÚV mun að óbreyttu ekki duga til að greiða niður allar skuldir félagsins. RÚV skuldaði um 5,9 milljarða um mitt þetta ár. Til samanburðar var tap á fyrri hluta ársins upp á 44,3 milljónir króna, að því er fram kemur í umfjöllun um fjárhags- vanda RÚV í Morgunblaðinu í dag.    Samkvæmt heimildum Morg-unblaðsins hefur RÚV að undanförnu að jafnaði aðeins greitt vexti af milljarða skuld við Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins. Til að greiða niður lánið þurfi RÚV annaðhvort að fá 150-200 milljónir í viðbótarfjármagn á ári, eða að lengja í láninu. RÚV hefur staðið í samningaviðræðum við LSR í rúmt ár.“    Tvennt er eftirtektarverðastvið þessa frétt. Það fyrra lýs- ir einstakri kímnigáfu. Þar er tal- að um að tap á fyrri hluta ársins hafi numið um 44 milljónum króna. Þá er látið eins og framlög nauðbeygðra skattgreiðenda upp á marga milljarða króna séu hluti af harðsóttum tekjum Ríkis- útvarpsins á markaði.    Tapið af starfseminni er hinsvegar allir þessir milljarðar plús þessar 44 milljónir sem eru tilnefndar sérstaklega til gamans.    Hitt er spurning sem vaknar:Hver leyfði Ríkisútvarpinu að safna skuldum upp á 6 millj- arða króna, þrátt fyrir að hafa margar þúsundir milljóna í með- gjöf frá skattgreiðendum? Magnús Geir Þórðarson Óheimilt sukk STAKSTEINAR Álfheimum 74, 104 Rvk, sími 568 5170 Verið velkomin Vinsælu heima- og velúrgallarnir Alltaf til í mörgum litum og stærðum Gjafaöskjur | Ilmir | Leðurtöskur Hanskar | Sjöl | Treflar | Húfur Loðkragar | Ponsjó | Silkislæður Seðlaveski | Skart | Peysur | Bolir GLÆSILEGAR JÓLAGJAFIR Veður víða um heim 13.12., kl. 18.00 Reykjavík -2 léttskýjað Bolungarvík 2 alskýjað Akureyri 3 alskýjað Nuuk -5 snjókoma Þórshöfn 4 rigning Ósló 4 alskýjað Kaupmannahöfn 1 rigning Stokkhólmur 1 léttskýjað Helsinki 1 skýjað Lúxemborg 0 rigning Brussel 6 rigning Dublin 2 rigning Glasgow 2 skúrir London 7 skúrir París 8 rigning Amsterdam 6 skýjað Hamborg 2 rigning Berlín 3 heiðskírt Vín 1 heiðskírt Moskva 1 heiðskírt Algarve 15 heiðskírt Madríd 8 léttskýjað Barcelona 10 heiðskírt Mallorca 13 léttskýjað Róm 11 heiðskírt Aþena 19 léttskýjað Winnipeg -7 snjókoma Montreal -11 snjókoma New York -3 alskýjað Chicago -1 léttskýjað Orlando 13 heiðskírt Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG 14. desember Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 11:16 15:31 ÍSAFJÖRÐUR 12:01 14:55 SIGLUFJÖRÐUR 11:45 14:36 DJÚPIVOGUR 10:54 14:51 Sigurður Bessason, formaður Efl- ingar stéttarfélags, hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér til formennsku í félaginu að loknu núverandi kjör- tímabili. Hann mun því hætta sem formaður Eflingar á næsta aðal- fundi, sem haldinn verður í lok apríl 2018, en þá hefur hann gegnt emb- ættinu í 18 ár. Sigurður, sem er einn reyndasti verkalýðsforingi landsins, greinir frá ákvörðun sinni í tilkynningu frétta- blaði Eflingar, sem er nýkomið út. „Ég tel tímabært að stíga til hliðar og gefa öðrum færi á að takast á við þetta stóra verkefni. Það er stórt og ábyrgð- armikið hlutverk sem felst í því að veita forystu jafn stóru og öflugu félagi og Efl- ingu,“ segir Sigurður. Þegar hann tók við formennsku í Eflingu árið 2000 hafi félagarnir ver- ið 14 þúsund en núna séu þeir 28 þús- und talsins. Á þessum tíma hafi verk- efnum fjölgað mikið í breyttu samfélagi. Til dæmis hefur félags- mönnum af erlendum uppruna fjölg- að gríðarlega og eru þeir nú um 45% allra félaga. Efling er annað stærsta verka- lýðsfélag landsins og varð til við sam- einingu Dagsbrúnar, Framsóknar, Sóknar, Félags starfsfólks í veitinga- húsum og Iðju árið 1997. Halldór Björnsson var fyrsti formaður Efl- ingar en Sigurður tók við embættinu árið 2000. Áður hafði hann um árabil verið starfsmaður og í stjórn verka- mannafélagsins Dagsbrúnar. Siguður hefur setið í miðstjórn Al- þýðusambands Íslands frá árinu 2000. Hann er nú 1. varaforseti ASÍ. Sigurður tjáði Morgunblaðinu að hann hefði tekið ákvörðun um að gefa ekki kost á sér til áframhald- andi setu á þingi ASÍ haustið 2018. Sigurður verður 68 ára á næsta ári. „Ég hef greint frá því að ef ný forysta getur nýtt starfskrafta mína þá hef ég áhuga á að starfa áfram innan hreyfingarinnar.“ sisi@mbl.is. Hættir sem formaður Eflingar Sigurður Bessason Þokkalegasta fiskirí hefur verið á kolmunnamiðum suðaustur af Fær- eyjum síðustu daga. Átta íslensk uppsjávarskip voru á miðunum í gær; Venus, Víkingur, Aðalsteinn Jónsson, Jón Kjartansson, Börkur, Beitir, Heimaey og Sigurður. Gísli Runólfsson og hans menn á Bjarna Ólafssyni AK voru hins vegar á leið til Neskaupstaðar eftir góðan túr í færeyska lögsögu. Líklegt er að flest skipin séu í sín- um síðasta túr fyrir jól, en lögbundið frí á uppsjávarskipunum er frá og með 20. desember Þau mega síðan halda til veiða aðfaranótt 3. janúar, en þá er spurning hvort haldið verð- ur til loðnuveiða eða aftur á kol- munna. Yfirleitt tekur siglingin af miðunum yfir 30 tíma eftir því hvert er haldið. aij@mbl.is Í síðasta kolmunna- túr fyrir jól Góður afli Bjarni Ólafsson var á landleið í gær af Færeyjamiðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.