Morgunblaðið - 14.12.2017, Blaðsíða 93
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 2017
Félagsstarf eldri borgara
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9, gönguhópur kl. 10.15, vatns-
leikfimi í Vesturbæjarlaug kl. 10.50.
Árskógar Smíðar, útskurður, pappamódel með leiðbeinanda kl. 9-16.
Leikfimi með Maríu kl. 9, helgistund Seljakirkju kl. 10.30, handavinna
með leiðbeinanda kl. 12.30-16, myndlist með Elsu kl. 13-17, söngstund
með Marí kl. 14-15, opið fyrir innipútt, hádegismatur kl. 11.40-12.45,
kaffisala kl. 15-15.45. Heitt á könnunni, allir velkomnir. S. 535-2700.
Boðinn Botsía komið í jólafrí, brids og kanasta kl. 13.
Bólstaðarhlíð 43 Opin handverksstofa kl. 9-16, morgunkaffi kl. 10-
10.30,Vvtamín í Valsheimilinu kl. 9.30-11.30, bókband kl. 13-16, bóka-
bíllinn kemur kl. 14.30, opið kaffihús kl. 14.30-15.15.
Furugerði 1 Morgunverður frá kl. 8.10-9.10 í borðsal, fjöliðjan í kjall-
ara opin frá kl. 10, heitt kaffi á könnunni, útskurður allan daginn. Upp-
lestur framhaldssögu kl. 10 í setustofu á 9. hæð, stólaleikfimi með
Olgu kl. 11 í innri borðsal, hádegisverður kl. 11.30-12.30 í borðsal,
ganga kl. 13 ef veður leyfir, botsía í innri borðsal kl. 14, kaffi kl. 14.30-
15.30 í borðsal.
Garðabær Vatnsleikfimi í Sjálandi kl. 7.40/8.20/15. Qi gong Sjálandi
kl. 9, gönguhópur frá Jónshúsi kl. 10, karlaleikfimi í Sjálandi kl. 11.
Stólaleikfimi í Sjálandi kl. 11.50, botsía í Sjálandi kl. 12.10, handvinnu-
horn í Jónshúsi kl. 13, Senjoríturnar syngja fyrir okkur í Jónshúsi kl.
13–14. Heitt jólasúkkulaði og meðlæti að hætti Jónshúss.
Gerðuberg Opin handavinnustofa kl. 8.30-16, leikfimi Maríu kl. 10-
10.45, leikfimi Helgu Ben kl. 11.15-11.45, perlusaumur kl. 13-16. Búta-
saumur kl. 13-16, myndlist kl. 13-16.
Gjábakki Kl. 9 handavinna, kl. 9.45 leikfimi, kl. 10.50 jóga, kl. 11.30 -
12.30 jólahlaðborð, kl. 13 bókband, kl. 13 hreyfi- og jafnvægisæfingar,
kl. 13.30 bingó, kl. 14 hreyfi- og jafnvægisæfingar.
Gullsmári Handavinna kl. 9, jóga kl. 9.30, ganga kl. 10, handavinna /
bridds kl. 13, jóga kl. 18.
Hraunbær 105 Kaffiklúbbur og spjall, allir velkomnir í frítt kaffi kl. 9.
Opin handavinna kl. 9–14. Jóga kl. 10.10-11.10, hádegismatur kl. 11.30,
lífssöguhópur kl. 13 – notalegur spjallhópur sem hittist einu sinni í
viku, allir velkomnir að vera með.
Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin kl. 8-16, morgunkaffi og
spjall til kl. 10.30, dagblöðin og púsl liggja frammi, opin vinnustofa frá
kl. 9, morgunleikfimi kl. 9.45, botsía kl. 10. Börn frá leikskólanum
Garðaborg koma í heimsókn kl. 10.30 og gleðja okkur með söng,
matur kl. 11.30, spiluð félagsvist kl. 13.15, kaffisala í hléi.
Hæðargarður 31 Félagsmiðstöðin opnuð kl. 8.50, við hringborðið kl.
8.50, morgunandakt kl. 9.30. leikfimin með Guðnýju kl. 10, Selmu-
hópur kl.13, sönghópur Hæðargarðs með Sigrúnu kl. 13.30, línudans
með Ingu kl. 15-16, síðdegiskaffi kl.14.30, nánari upplýsingar í Hæðar-
garði eða í síma 411-2790 allir velkomnir með óháð aldri.
Korpúlfar Pútt á Korpúlfsstöðum kl. 10, Sverriskaffi á eftir, leikfimi í
Egilsöll 11, skákhópur í Borgum kl. 12,30, jólasamvera í Borgum kl. 13
til 15,30, söngur, dansatriði, tónlist og hátíðarkaffi í tilefni aðventu.
Norðurbrún 1 Morgunkaffi kl.8. 30, trésmiðja kl. 9-12, morgunleik-
fimi kl. 9.45, bókabíllinn kl. 10.30-11, upplestur kl. 11, opin listasmiðja
með leiðbeinanda kl. 9-16, ganga með starfsmanni kl. 14, tölvu- og
snjalltækjakennsla kl. 15.30. Uppl. í s. 4112760.
Selið, Sléttuvegi 11-13 Selið er opið frá kl. 10-16 og upp úr kl. 10 er
boðið upp á kaffi þar sem fólk kemur saman í spjall og kíkir í blöðin.
Hádegisverður er kl. 11.30-12.30 og kaffi og meðlæti er selt á vægu
verði kl. 14.30-15.30. Allir eru hjartanlega velkomnir í Selið. Nánari
upplýsingar hjá Maríu Helenu í síma 568-2586.
Seltjarnarnes Vatnsleikfimi í sundlauginni kl. 7.15, bókband Skóla-
braut kl. 9, billjard Selinu kl. 10, kaffispjall í króknum kl. 10.30, jóga
salnum Skólabraut kl. 11, leikfimi í Hreyfilandi kl. 12. Jólabingó í saln-
um á Skólabraut kl. 13.30, karlakaffi í safnaðarneimili kirkjunnar kl. 14.
Raðauglýsingar
Kristalsljósakrónur -
Grensásvegi 8
Ný sending af glæsilegum kristals-
ljósakrónum, veggljósum, matarstell-
um, kristalsglösum, styttum og skart-
gripum til sölu.
BOHEMIA KRISTALL,
Grensásvegur 8
S. 7730273
Askalind 4, Kóp.
Sími 564 1864
www.vetrarsol.is
B&S mótor með rafstar, 249cc
Dreing 1 – 10 metrar
69cm vinnslubreidd
Með ljósum og á grófum dekkjum
Frábær í mikinn og erðan snjó
Snow Blizzard snjóblásari
Lok á heita potta og hitaveitu-
skeljar
Stærðir í cm: 200x200, 210x210,
220x220, 235x235, 235x217,
217x174, 8 hyrnd lok. Lokin þola 1000
kg jafnarðarþunga af snjó. Vel ein-
angruð og koma með 10 cm svuntu.
Sterkustu lokin á markaðnum. Litir:
Brúnt eða grátt. Opnarar til þess að
auðvelda opnun á loki.
www.heitirpottar.is
Sími 777 2000 Haffi
og 777 2001 Grétar
Bókhald
NP Þjónusta
Tek að mér bókanir og umsjá
breytinga.
Hafið samband í síma 649-6134.
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Ýmislegt
Fylgstu með á facebook
Mjódd s. 774-7377
www.frusigurlaug.is
Frí póstsending
Sundbolir • Tankini
Bikini • Strandfatnaður
Undirföt • Náttföt
Sloppar • Undirkjólar
Inniskór • Aðhaldsföt
Mikið úrval af
náttfatnaði fyrir
dömur og herra
í jólapakann.
Verið velkomin
Fylgstu með á facebook
Mjódd s. 774-7377
www.frusigurlaug.is
Frí póstsending
Notalegir inniskór
Teg. 005 - stærðir 37-42- verð
kr. 4.500,-
Teg. 629 - stærðir 37-41 - verð
kr. 3.990,-
Teg. 627 - stærðir 37-41 - verð
kr. 3.990,-
Teg. 6069 - stærðir 37-42 - verð
kr. 3.990,-
Teg. 808 - stærðir 41-45 - verð
kr. 4.500,-
Teg. 824 - stærðir 41-46 - verð
kr. 4.500,-
Laugavegi 178, sími 551 2070.
Opið mán. - fös. kl. 10–18,
Laugardaga kl. 10 - 14
Laugardaga 10 - 14.
UNDIR ÞESSU MERKI
SIGRAR ÞÚ
Hálsmen úr silfri 6.900 kr., gulli
49.500 kr., (silfur m. demanti 11.500
kr., gull m. demanti 55.000 kr.), silfur-
húð 3.500 kr.
ERNA, Skipholti 3,
s. 552 0775, www.erna.is
Póstsendum
Verkfæri
PL Crystal Line
heitustu úrin í París
Með SWAROVSKI kristalsskífu, 2ja
ára ábyrgð. Sama verð og í heima-
landinu: 16 til 23.000,-.
GÞ Bankastræti, s. 5514007
ERNA Skipholti 3, s. 5520775
www.erna.is
Bátar
Flatahrauni 25 - Hafnarfirði
Sími 564 0400
www.bilaraf.is
Mikið úrval í bæði
12V og 24V.
Bílar
Toyota Corolla árg. 2007
til sölu. Ekin 126 þús. km. Bifreiðin er
í góðu ástandi. Verð: Tilboð.
Upplýsingar í síma 822 3860.
Antík
Húsgögn, silfur borðbúnaður,
styttur, postulín B&G borðbúnaður,
jóla- og mæðraplattar, jólaskeiðar,
kristalvörur, kertastjakar, veggljós,
ljósakrónur og gjafavörur.
Allt í miklu úrvali.
Skoðið heimasíðuna og Face-
book. Opið frá kl. 10 til 18 laug-
ardag 11 til 16
Þórunnartúni 6,
sími 553 0755 – antiksalan.is
Ökukennsla
Vönduð, vel búin kennslubifreið
Subaru XV 4WD .
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 696 0042,
Til sölu
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
ÁSKRIFTASÍMI 569 1100