Morgunblaðið - 14.12.2017, Blaðsíða 122

Morgunblaðið - 14.12.2017, Blaðsíða 122
K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 K100 er útvarpsstöð sem spilar bara það besta frá ’90 til dagsins í dag. K100 sendir út á FM á SV-horninu, Suður- landi, Egilsstöðum, Akureyri, Ísafirði og Bolungarvík og er aðgengilegt í sjónvarpsþjónustu Símans og Vodafone. Auk þess er hægt að hlusta á okkur á vefnum www.k100.is 122 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. DESEMBER 2017 6.30 til 9 Svali&Svavar bera ábyrgð á því að koma þér réttum megin framúr á morgnana. 9 til 12 Siggi Gunnars tekur seinni morgunvaktina, frábær tónlist, leikir og almenn gleði. 12 til 16 Erna Hrönn fylgir þér svo í gegnum miðjan daginn og passar upp á að halda þér brosandi við efnið. 16 til 18 Magasínið með Huldu og Hvata Þeim er ekkert óviðkomandi, gestir í spjalli og málin rædd á léttum nótum. 18 til 22 Heiðar Austmann fylgir hlustendum í gegnum kvöldið með allt það besta í tónlist. Fréttir á klukkutíma fresti virka daga frá 07 til 18. Jólaboð K100 Live Lounge heldur áfram en síðustu tvo fimmtudaga höfum við fengið að heyra í Eyþóri Inga ásamt gospelkór og Svavari Knúti og Kristjönu Stefáns. Í dag tekur Siggi Gunnars á móti tónlistarmönnunum Chase og Friðgeiri Bjarnasyni. Chase samdi jólalagið „Manstu jólin“ af þessu tilefni sem þeir munu flytja og einnig mun lagið „Last Christmas“ hljóma en Chase er einlægur aðdáandi George Michael. Ekki láta þessa veislu framhjá þér fara kl. 11.30 í útvarpinu, sjónvarpinu eða á k100.is. Samdi jólalag fyrir Jólaboð K100 Live Lounge Chase er ungur og upp- rennandi listamaður. 20.00 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta Mannlífið, at- vinnulífið og íþróttirnar á Suðurnesjum. 20.30 Mannamál Hér ræðir Sigmundur Ernir við þjóð- þekkta einstaklinga. 21.00 Þjóðbraut þjóðmála- Umræða Endurt. allan sólarhringinn. Hringbraut 08.00 E. Loves Raymond 08.25 Dr. Phil 09.05 The Tonight Show 09.45 The Late Late Show 10.25 The Voice USA 11.55 Síminn + Spotify 13.35 Dr. Phil 14.15 Life in Pieces 14.40 Survivor 15.25 Family Guy 15.50 Solsidan 16.15 E. Loves Raymond 16.40 King of Queens 17.05 How I Met Y. Mother 17.30 Dr. Phil 18.15 The Tonight Show 19.00 The Late Late Show 19.45 America’s Funniest Home Videos Bráð- skemmtilegir þættir þar sem sýnd eru ótrúleg myndbrot sem fólk hefur fest á filmu. 20.10 Failure to Launch Matthew McConaughey leikur Tripp, 35 ára gamlan mann sem býr ennþá hjá foreldrum sínum. En for- eldrar hans vilja endilega losna við hann og ráða Paulu til að ýta við honum. 21.50 Bridget Jones: The Edge Of Reason Eftir að hafa fundið ástina fer Brid- get Jones að efast um að hún hafi í raun öðlast allt sem hana dreymdi um. Bönnuð börnum. 23.40 We Are Your Friends ZAC Efron leikur ungan plötusnúð með stóra drauma. Bönnuð börnum. 01.20 The Tonight Show 02.00 The Late Late Show 02.40 24 Jack Bauer er í kapphlaupi við tímann í baráttu við hryðjuverka- menn sem hafa fundið sér skotmark í Bandaríkj- unum. 03.25 Law & Order: SVU Sjónvarp Símans EUROSPORT 12.00 Biathlon 13.00 Live: Biat- hlon 14.30 Chasing History 14.35 Ski Jumping 15.30 Snowboard 17.00 Ski Jumping 17.30 Biathlon 18.35 Fisu At- hlete Story 18.45 Live: Snooker 23.05 Biathlon DR1 16.00 Store forretninger IV 16.50 TV AVISEN 17.00 Auktionshuset III 17.30 TV AVISEN med Sporten 17.55 Vores vejr 18.05 Aftensho- wet 18.30 Snefald 18.55 TV AV- ISEN 19.00 Spise med Price: “Eviva Espana“ 19.30 Landsby- kongerne 20.00 Kontant special: Julen varer længe, koster os mange penge 20.30 TV AVISEN 20.55 Langt fra Borgen: Skal vi sætte en stopper for grænse- handel? 21.20 Sporten 21.30 Mordene i Brokenwood III 22.55 OBS 23.00 Kriminalkommissær Barnaby : Breve fra fortiden DR2 14.25 Indusflodens skatte 15.15 George Obama – bror til Barack 16.00 DR2 Dagen 17.30 USA i 1990’erne – Informationsalderen 18.15 Nak & Æd – en sneppe på Bornholm 19.00 Debatten 20.30 Putins hævn 21.20 Det skete for – Patrick Piscot 21.30 Deadline 22.00 Vejret på DR2 – Det lille grå vejroverblik 22.05 Vores nye verden – En kernefamilie satser alt 22.50 Debatten NRK1 14.30 Lisenskontrolløren og livet: Mannen 15.00 Hvem tror du at du er? 16.00 NRK nyheter 16.15 Filmavisen 1963 16.30 Oddasat – nyheter på samisk 16.50 OL- profiler: Tiril Eckhoff 17.00 EM svømming 17.45 Distriktsnyheter Østlandssendingen 18.00 Dagsrevyen 18.45 Oppfinneren 19.25 Kjærlighet i krig 20.00 Dagsrevyen 21 20.30 Mørke hemmeligheter 22.15 Kveldsnytt 22.30 Virkelighetens arvinger: Familien Arli 22.55 Diana – prins- essen som nesten veltet mon- arkiet 23.45 På sjekker’n NRK2 14.30 Miss Marple 16.00 EM svømming 17.00 Dagsnytt atten 18.00 Ingen genistrek 18.45 Fet- terne fra Norge 19.10 Skandinav- isk mat: Norge 19.35 Historia om Walt Disney 20.30 Attenborough og dyrenes opprinnelse 21.30 Å gløyme eit barn 22.25 Abels tårn 23.05 Det perfekte bildet 23.56 Ingen genistrek SVT1 12.30 Vem vet mest? 13.00 For- um: Riksdagens frågestund 14.00 Forum 15.45 Simning: EM kortbana 17.00 Rapport 17.13 Kulturnyheterna 17.30 Lokala nyheter 17.45 Julkalendern: Jak- ten på tidskristallen 18.00 Go’k- väll 18.30 Rapport 19.00 Bye bye Sverige 20.00 Köttets lustar 21.00 Opinion live 21.45 Cow- boykåken 22.50 Sverige idag 23.05 Veckans brott SVT2 15.05 Musikhjälpen 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Simning: EM kortbana 18.00 Vem vet mest? 18.30 Jul hos Mette Blomsterberg 19.00 Nobel 2017: Snillen spekulerar 20.00 Aktuellt 20.39 Kulturnyheterna 21.00 Sportnytt 21.15 Hannah Arendt 23.05 Min squad XL – finska 23.35 Musikhjälpen RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Stöð 2 bíó Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 13.30 Setning Alþingis Bein útsending frá setn- ingu Alþingis. 15.00 Aðstoðarmenn jóla- sveinanna (e) 15.10 Heimsleikarnir í Crossfit 2017 (Karla- flokkur – Dagur 4 og úr- slit) (e) 15.55 EM í sundi 2017 Bein útsending frá EM í sundi í Kaupmannahöfn. 17.55 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Stundin okkar (þessi með hryllilegu jólateikni- myndasögunni). (e) 18.25 Jóladagatalið: Snæ- holt (Snøfall) Nýtt jóla- dagatal talsett á íslensku. Selma er 9 ára mun- aðarlaus stelpa sem býr hjá nágrannakonu sinni, en hún er bæði ströng og leiðinleg. Selma á þá ósk heitasta að eignast alvöru fjölskyldu og biður jóla- sveininn um hjálp. 18.50 Krakkafréttir Fréttaþáttur fyrir börn á aldrinum 8-12 ára. 19.00 Fréttir 19.20 Íþróttir 19.25 Veður 19.30 Stefnuræða for- sætisráðherra Bein út- sending frá Alþingi þar sem Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flytur stefnuræðu sína og fram fara umræður um hana. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.25 Glæpahneigð (Crim- inal Minds XII) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lög- reglumanna sem rýna í persónuleika hættulegra glæpamanna í von um að fyrirbyggja að þeir brjóti aftur af sér. Stranglega bannað börnum. 23.10 Neyðarvaktin (Chi- cago Fire V) Bandarísk þáttaröð um slökkviliðs- menn og bráðaliða í Chi- cago. (e) Bannað börnum. 23.50 Dagskrárlok 07.00 Simpson-fjölskyldan 07.20 Kalli kanína og fél. 07.45 Tommi og Jenni 08.05 The Middle 08.30 Ellen 09.15 B. and the Beautiful 09.35 The Doctors 10.15 Project Runway 11.00 Jamie’s Best Ever Christmas 11.50 Hell’s Kitchen USA 12.35 Nágrannar 13.00 High Strung 14.35 Mr. Turner 17.00 B. and the Beautiful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag 19.10 Sportpakkinn 19.25 Fréttayfirlit og veður 19.30 The Goldbergs 19.55 The Big Bang Theory 20.20 PJ Karsjó Bílaþáttur í umsjón Péturs Jóhanns og einkennist af hraða, spennu og húmor en farartæki eru alltaf í forgrunni. 20.45 NCIS 21.30 Sandham Murders 22.20 Snatch 23.05 Room 104 23.30 Springfloden 00.15 Absentia 01.05 Shameless 02.00 Sausage Party 03.30 Turks & Caicos 05.05 High Strung 12.25/17.10 Grey Gardens 14.05/18.50 Goosebumps 15.45/20.30 Absolutely Anything 22.00/03.40 The Hunger Games: Catching Fire 00.25 Tracers 02.05 Everly 20.00 Að austan Þáttur um mannlíf á Austurlandi 20.30 Baksviðs (e) Þátta- röð um tónlist . 21.00 Kokkarnir okkar (e) Halli kokkur leitar uppi bestu kokka landsins. 21.30 Milli himins og jarðar (e) Sr. Hildur Eir ræðir við góða gesti. Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 Jóladagatal Afa 07.05 Barnaefni 16.00 Dóra könnuður 16.24 Mörgæsirnar frá Madagaskar 16.47 Doddi og Eyrnastór 17.00 Áfram Diego, áfram! 17.24 Svampur Sveinsson 17.49 Lalli 17.55 Rasmus Klumpur 18.00 Strumparnir 18.25 Hvellur keppnisbíll 18.37 Ævintýraferðin 18.49 Gulla og grænjaxl. 19.00 Jóladagatal Afa 19.05 Kapt. Skögultönn 06.20 West Ham – Arsenal 08.00 Manchester United – Bournemouth 09.40 Keflavík – Haukar 11.10 Newcastle – Everton 12.50 South. – Leicester 14.30 Swansea – Man- chester City 16.10 Rams – Eagles 19.15 Pr. League World 19.45 ÍR – Keflavík 21.50 NFL Gameday 1 22.20 UFC 218: 00.55 Stjarnan – Tindastóll 07.55 T.ham – Brighton 09.35 Valur – Stjarnan 11.00 T.ham – Brighton 12.40 Keflavík – Haukar 14.20 Valur – Stjarnan 15.45 West Ham – Arsenal 17.25 Liverpool – WBA 19.05 Stjarnan – Tindastóll 21.10 Manchester United – Bournemouth 22.50 Newcastle – Everton 00.30 Pr/ League World 01.00 ÍR – Keflavík 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Erla Guðmundsdóttir flytur. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. Sigurlaug Margrét Jónasdóttir tekur á móti gestum. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. Upplýst og gagn- rýnin umræða um samfélagsmál. 13.30 Setning Alþingis. Bein út- sending frá guðsþjónustu í Dóm- kirkjunni. 14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Konur, geðveiki og sköp- unarþráin. Hættulegar konur, upp- reisnargjarnar konur, jafnvel sturl- aðar konur, eru áleitið og heillandi söguefni. Í það minnsta ef marka má ýmsar frægustu skáldsögur kvenrithöfunda síðustu röskra hundrað ára. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. 18.00 Spegillinn. 18.30 Útvarp KrakkaRÚV. Á fimmtu- dögum verðum við í beinni útsend- ingu með skemmtilegum krökkum. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Óperukvöld útvarpsins: Marg- herita. eftir Jacopo Foroni. Hljóð- ritun frá sýningu í O’Reilly- leikhúsinu í Wexford á Írlandi. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. (e) 23.05 Lestin. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Stöð 2 krakkar Netflix birti lista yfir áhorfs- árið í vikunni en þar kemur margt áhugavert í ljós. Dag- urinn þar sem mest var horft var 1. janúar, á hverjum degi eru flestir notendur frá Mexíkó, notendur streyma einum milljarði klukku- stunda af efni á viku og meðal-netflixmeðlimurinn horfir á sextíu kvikmyndir á ári. Efst á listanum yfir þá þætti sem var hámhorft á var American Vandal. Í öðru sæti er 3% og í því þriðja 13 Reasons Why. Undirrituð stendur sig ekki nógu vel því hún hefur ekki horft á neinn af þáttunum á topp tíu. Á listanum yfir þætti sem fólk tók sér lengri tíma í að njóta hef ég séð fleiri þætti. Þar á toppnum er hið vand- aða konunglega drama The Crown, á topp tíu eru fleiri þættir sem ég hef virkilega notið þess að horfa á; Glow, Friends from College, Ozark og Atypical. Á toppnum yfir þætti sem fjölskyldur sam- einuðust yfir er síðan Stranger Things en í fimmta sæti eru hinar dásamlegu mæðgur í Gilmore Girls: A Year in the Life. Sumir þætt- ir eru á fleiri en einum lista; Stranger Things er á listan- um yfir þá þætti sem voru svo góðir að fólk svindlaði og horfði á undan makanum. Á toppnum er Narcos, fólk heldur helst framhjá með eiturlyfjadramanu. Haldið framhjá með Narcos Ljósvakinn Inga Rún Sigurðardóttir Spennandi Fólk horfir á Narcos á undan makanum. Erlendar stöðvar 19.20 Fram – Afturelding (Bikarkeppni HSÍ:16-liða úrslit) Bein útsending RÚV íþróttir Omega 20.00 Í ljósinu 21.00 Omega 21.30 Benny Hinn 22.00 Á g. með Jesú 18.00 Michael Rood 18.30 Joel Osteen 19.00 Joseph Prince 19.30 Joyce Meyer 17.15 Gilmore Girls 18.05 Fresh off the Boat 18.35 The Big Bang Theory 19.00 Modern Family 19.30 Seinfeld 20.00 Friends 20.25 Næturvaktin 20.55 Gotham 21.40 The Secret 22.30 Six Feet Under 23.30 Eastbound & Down 24.00 Entourage Stöð 3 Söngvarinn Harry Styles kom James Corden heldur betur til bjargar í spjallþættinum „The Late Late Show“ síðastliðinn þriðjudag. Hann leysti Corden af með ansi stuttum fyrirvara þegar kona hans var komin með fæð- ingarhríðir. Styles leysti verkefnið með stæl og alsæll faðir skrifaði þakkarfærslu á Twitter síðar um kvöldið: „Í dag buðum við fallegu dóttur okkar velkomna í heim- inn. Móður og barni heilsast vel. Við getum ekki hætt að brosa. Kærar þakkir, Harry, fyrir að stökkva inn með tveggja og hálfs tíma fyrirvara!“ Stökk inn í stjórnendahlut- verkið með stuttum fyrirvara James Corden gat verið viðstaddur fæðinguna. K100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.