Morgunblaðið - 26.04.2018, Síða 76

Morgunblaðið - 26.04.2018, Síða 76
76 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 26. APRÍL 2018 4 6 5 8 7 2 3 9 1 7 8 3 9 1 4 5 2 6 9 2 1 5 3 6 8 7 4 2 9 6 3 5 1 4 8 7 8 3 4 2 6 7 1 5 9 5 1 7 4 9 8 6 3 2 1 7 8 6 2 3 9 4 5 3 5 2 1 4 9 7 6 8 6 4 9 7 8 5 2 1 3 3 4 6 1 7 9 8 5 2 5 7 1 2 8 3 6 4 9 9 2 8 6 5 4 7 3 1 6 8 7 3 1 5 2 9 4 2 3 4 9 6 8 1 7 5 1 5 9 4 2 7 3 6 8 7 6 5 8 9 1 4 2 3 4 1 2 5 3 6 9 8 7 8 9 3 7 4 2 5 1 6 3 4 9 8 2 6 1 5 7 1 8 2 7 3 5 6 4 9 5 7 6 9 4 1 2 3 8 8 1 7 3 5 2 9 6 4 6 2 5 4 9 8 7 1 3 4 9 3 6 1 7 8 2 5 9 6 4 1 7 3 5 8 2 7 5 1 2 8 4 3 9 6 2 3 8 5 6 9 4 7 1 Lausn sudoku Einhver ógóð efni „reyndust geta ollið útbrotum“. Orðmyndin „ollið“ veldur næmum málvinum ónotum. Hún á ekki að vera til; efnin gátu valdið útbrotum. Þau „ullu“ ekki heldur útbrotum, heldur ollu þau út- brotum. Þetta getur ært óstöðugan. Því skal vísað á Beygingarlýsingu íslensks nútímamáls: valda. Málið 26. apríl 1944 Gamall öskuhaugur kom í ljós þegar verið var að grafa fyrir húsi við Tjarnargötu í Reykjavík. Þar fundust bein úr svínum, geirfugli og fleiri dýrum. Jafnvel var talið að þetta hefði verið öskuhaugur Ingólfs Arnarsonar. 26. apríl 1951 Fjörutíu daga Vatnajökuls- leiðangri Íslendinga og Frakka lauk. Farið var um jökulinn á „skriðbíl,“ þykktin mæld og flutt efni í skála. 26. apríl 1966 Akraborg kom í síðasta sinn til Borgarness. Þá hafði áætl- unarferðum með skipum milli Reykjavíkur og Borgar- ness verið haldið uppi í hálf- an áttunda áratug. 26. apríl 1991 Sorpa, móttöku- og flokk- unarstöð Sorpeyðingar höfuðborgarsvæðisins í Gufunesi, var formlega tekin í notkun. Í auglýsingu frá fyrirtækinu sagði: „Opnir sorphaugar heyra nú sög- unni til.“ Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Morgunblaðið/Árni Sæberg Þetta gerðist… 2 7 9 1 4 5 9 5 7 8 7 2 7 1 5 4 3 2 1 7 3 9 1 9 4 8 5 3 4 7 1 8 2 9 9 1 2 7 3 7 8 1 2 2 5 9 7 8 3 5 4 9 2 1 8 2 7 4 5 1 7 9 2 4 9 7 2 5 4 5 5 2 9 6 8 4 7 1 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl H B G L A K B W N B T J H D E L J K E V I M I T A A Ó Þ Æ G U R C X C R L S E Y U K S J N T U J H X F B H C G F I I Y D S A A N N G P F O M P D I Z O B D Q N A N R S G P B G L M L D L N R J Þ U E D R N E V G W Q A E A M C S Y R Ý Ð J N A A T V A P G G G L Q R Q S A S J F A F R T Q Z L U U F V F F K T N K Z X H L S I U E F R W J H S A O U X A T J Q Ö S A H Æ F C E A T N R E M H R B S F J O Ó R H H L Q R S S S Z A W A Q V N F N U V F Q X B V I U E J N N N W C S Q M W Z C F R S I D W Ð T N T A O F Z A S C B E G Z Y S D J L Y A L H T K V C K R P B G J P T A U I S K V X S Q I P P E R H U Y D S V B Y E A Z Q U R K M B X T I U P X G K K W G B Y H Arnarsson Bannsetti Farseðli Fjarvist Fjendum Fjölfarnasta Flaskað Forystumanna Handaskil Helgidagur Hreppi Kvaddist Legufærum Óhelga Óþægur Þýskarana Krossgáta Lárétt: 1) 7) 8) 9) 12) 13) 14) 17) 18) 19) Lúkan Urg Tanks Nepja Kapps Grófa Angi Gái Erfið Liður Ógagn Mirra Naum Bil Ónæði Jagar Kostulegt Fegin Sóa Tanna 2) 3) 4) 5) 6) 10) 11) 14) 15) 16) Lóðrétt: Lárétt: 1) Tvístíga 7) Rétta 8) Læst 9) Sáum 11) Und 14) Núa 15) Drap 18) Boli 19) Óskar 20) Peningar Lóðrétt: 2) Vitrun 3) Stal 4) Ísland 5) Ausa 6) Prest 10) Múlinn 12) Drekka 13) Spíri 16) Sorp 17) Tónn Lausn síðustu gátu 74 Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. Rf3 d5 2. g3 Rd7 3. Bg2 e5 4. d3 Rgf6 5. O-O c6 6. c4 dxc4 7. dxc4 Be7 8. Rc3 O-O 9. Dc2 Dc7 10. Hd1 He8 11. a3 a5 12. Hb1 h6 13. h3 Rb6 14. b3 a4 15. Rxa4 Rxa4 16. bxa4 e4 17. Bf4 Da5 18. Rd2 Dxa4 19. Hb3 Bf5 20. Be3 b5 21. cxb5 cxb5 22. Dc6 Be6 23. Hbb1 Rd5 24. Rxe4 Rxe3 25. fxe3 Dxa3 26. Hd3 Da2 27. Rc3 Dc2 28. Dxb5 Hac8 29. Rd5 Bf8 30. Hb2 Dc1+ 31. Kh2 De1 32. Rc7 He7 33. Rxe6 Hxe6 34. Dd7 Hc1 35. h4 Hf6 36. Dd5 Bd6 37. Da8+ Kh7 Staðan kom upp í hraðskákhluta minningarmóts Tals sem lauk í byrjun mars sl. í Moskvu í Rússlandi. Rússinn Peter Svidler (2793) hafði hvítt gegn landa sínum Alexander Morozevich (2663). 38. Hxd6! Hxd6 39. Hb8 Dg1+ 40. Kh3 nú er röðin komin að hvítum að skáka og skapa usla í her- búðum svarts. 40. ... Dxe3 41. Be4+ g6 42. Hh8+ Kg7 43. Df8+ Kf6 44. Dxd6+ og hvítur vann skömmu síðar. Hvítur á leik. Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sá eini. A-Allir Norður ♠Á10953 ♥852 ♦8 ♣KD65 Vestur Austur ♠2 ♠764 ♥K1074 ♥G3 ♦KD1042 ♦G953 ♣G103 ♣9872 Suður ♠KDG8 ♥ÁD96 ♦Á76 ♣Á4 Suður spilar 6♠. Steinberg Ríkarðsson var ekki eini sagnhafi Íslandsmótsins sem spilaði 6♠. Þeir voru margir. En Steinberg var sá eini sem VANN slemmuna. Hann fékk út tígulkóng. Steinberg drap á tígulás og tromp- aði tígul í öðrum slag. Tók næst kóng og drottningu í spaða og staldraði við þegar vestur henti tígli. Með trompinu 2-2 blasir við að hreinsa upp láglitina og spila svo hjarta á níuna. En það flækir málið að austur á þriðja tromp- ið. Eða hvað? Í rauninni ekki. Steinberg skildi síð- asta trompið einfaldlega eftir úti. Tók þrjá efstu í laufi og stakk lauf, tromp- aði tígul og spilaði loks hjarta á níuna. Vestur varð að spila hjarta upp í gaffal eða tígli í tvöfalda eyðu. Svona innkast heitir „partial elim- ination“ á ensku spilamáli, enda er aðeins hreinsað upp að hluta til áður en vörninni er kastað inn á ögur- stundu. Laugavegur 61 I Kringlan I Smáralind I sími 552 4910 I www.jonogoskar.is www.versdagsins.is Heiðra föður þinn og móður...
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.