Saga - 2007, Blaðsíða 11
Hér ur›u tíma mót. Hinn 24. maí 1951 setti rík is stjórn in brá›a -
birg›a lög um n‡ skip an loft varna mála og má rekja upp haf skipu -
legra loft varna í kalda strí› inu á Ís landi til fless dags. Í lög un um
sag›i a› lög reglu stjór ar í land inu skyldu, me› a› sto› loft varna -
nefnda, „hafa me› hönd um fram kvæmd ir loft varna og ann arra
örygg is rá› staf ana.“ Hægt yr›i a› kalla lands menn til nau› syn legra
starfa og ríki og sveit ar fé lög skyldu skipta kostn a›i vi› varn ir a›
jöfnu.14
Strax í byrj un júní tók loft varna nefnd Reykja vík ur til starfa. Sig -
ur jón Sig ur›s son var› for ma› ur en a›r ir nefnd ar menn voru Gunn -
laug ur Briem, yf ir verk fræ› ing ur Lands sím ans, Jón Axel Pét urs son,
bæj ar full trúi Al fl‡›u flokks ins, Jón Sig ur›s son borg ar lækn ir og al -
nafni hans slökkvi li›s stjór inn, Tómas Jóns son borg ar rit ari og Val -
geir Björns son hafn ar stjóri. Hjálm ar Blön dal var skip a› ur fram -
kvæmda stjóri nefnd ar inn ar, sem fékk fyrst skrif stofu a› stö›u a›
Lauf ás vegi 53 en flutti tæpu ári sí› ar a› Ei ríks götu 37.15 Loft varna -
nefnd Kefl vík inga hitt ist líka áfram næstu ár og ré› sér starfs mann
ári› 1954, Helga S. Jóns son.16 Fáum e›a eng um sög um hef ur hins
veg ar far i› af starf semi loft varna nefnda í ö›r um bygg› ar lög um.
„Fyrsta flokks skot mark“? Ógn in met in
fyrstu ár kalda strí›s ins
Loft varna nefnd leit a›i ö›ru hverju upp l‡s inga og rá› gjaf ar hjá
varn ar li› inu og einnig hjá emb ætt is mönn um í ö›r um a› ild ar ríkj -
um Atl ants hafs banda lags ins.17 Nefnd in haf›i varn ir í Skand in av íu
„ef kjarnorkusprengja spryngi …“ 11
War: Build ing for Nucle ar Con fronta tion 1946–89 (London 2005, 2. útg.); Dee
Garri son, Bracing for Arma geddon. Why Ci vil Defen se Never Wor ked (Ox ford
2006); Laura McEna n ey, Ci vil Defen se Beg ins at Home. Milit arization Meets Ev -
eryday Life in the Fifties (Princeton 2000).
14 Stjórn ar tí› indi 1951, bls. 146 og 256. Brá›a birg›a lög um breyt ing á lög um nr.
52, 27. júní 1941, um rá› staf an ir til loft varna og ann arra varna gegn hætt um
af hern a› ar a› ger› um, 24. maí 1951. Lög in voru sta› fest á Al flingi í árs lok.
15 BsR. A. 21091. Fund ar ger›a bók loft varna nefnd ar Reykja vík ur. Nefnd ar fund -
ir 5. júní 1951, 2. okt. 1951 og 17. sept. 1952.
16 Skjala safn Reykja nes bæj ar. Kefla vík 003. 1988-028. Fund ar ger›a bók loft varn ar -
nefnd ar Kefla vík ur, 1951–57. Helgi var rá› inn til starfa eft ir ákvar› an ir á
fund um nefnd ar inn ar 28. maí og 16. júlí 1954.
17 BsR. A. 21091. Fund ar ger›a bók loft varna nefnd ar Reykja vík ur. Nefnd ar fund -
ur 18. nóv. 1954.
Saga haust 2007 nota:Saga haust 2004 - NOTA 11/19/07 4:31 PM Page 11