Saga - 2007, Blaðsíða 173
mynda fræ›i eru kannski ekki eins vel rök studd ar, og sk‡r ing ar
hans á breyt ing un um um 550, a› ekki hafi ver i› um a› ræ›a pest,
eru held ur vafa sam ar.
Sí› ari hluta fyrsta bind is rit ar forn leifa fræ› ing ur inn Ing vild
Øye. Hún hef ur sér hæft sig í mi› öld um og rit ar flví um tíma bil i›
800–1350 eins og á›ur seg ir. fia› tíma bil ein kenn ist af mik illi flenslu
í norsku sam fé lagi. Hún byrj ar á flví a› fjalla um laga leg an og eign -
ar fars leg an ramma sam fé lags ins og tel ur a› eign ar rétt ar hug tak i›
hafi ver i› ö›ru vísi á mi› öld um en nú, ofi› inn í sam fé lag og efna -
hag flannig a› yf ir rá› yfir landi tákn u›u einnig yf ir rá› yfir fólki.
fieir sem lif›u af land inu höf›u mikla flörf fyr ir vernd, bæ›i rétt ar -
fars lega og hern a› ar lega, og fletta leiddi til fless a› höf› ingj ar sem
gátu beitt vopna valdi, áttu jar› ir og gátu vernd a› bænd ur sem flar
bjuggu ur›u valda mikl ir (I, bls. 224).
Íbú um fjölg a›i um helm ing á tíma bil inu, úr um 200–250 flús und
um 800 e.Kr. í um 400–530 flús und um 1350. Íbúa fjölg un á tíma bil -
inu 600–1000 var mest í Vest ur-Nor egi en 1000–1300 í Aust ur-Nor -
egi. Fjöldi b‡la tvö- e›a flre fald a› ist í Aust ur-Nor egi á tíma bil inu
1000–1300. Tali› er a› heild ar fjöldi b‡la í Nor egi hafi ver i› milli 64
og 85 flús und um 1300 (I, bls. 237–252).
Mikl ar sam fé lags breyt ing ar ur›u um 1100 vi› a› flræla hald
lag› ist af. Fram a› flví haf›i fla› ver i› al mennt í Evr ópu. Bæ›i
sjálfs eign ar bænd ur og leigu li› ar, jafn vel leys ingj ar, höf›u flræla.
firæl ar hafa fló senni lega helst ver i› á stór um og me› al stór um jör› -
um. firæla fjöl skyld ur tí›k u› ust og menn fædd ust inn í flræla stétt.
firæla börn vir› ast hafa ver i› mik il væg vi› bót vi› flræla stétt ina.
Fjöldi flræla hef ur ver i› áætl a› ur eft ir ensk um heim ild um 10–12%
karl manna í sam fé lag inu. Á tíma bil inu 1100–1300 hvarf flræla stétt -
in. fiá var far i› a› borga sig fyr ir land eig end ur a› leysa flræla og
leyfa fleim a› ry›ja jör›, sem fleir sí› an greiddu land eig anda land -
skuld af (I, bls. 259–262).
Önn ur n‡j ung var skatt lagn ing. Vax andi kon ungs vald fór a›
leggja skatt á bænd ur, svo kall a› an lei› ang urs skatt, sem var í raun
her skylda. fietta ger› ist lík lega á 10. öld. A› auki bætt ust vi› tí und -
ar grei›sl ur til kirkj unn ar eft ir ári› 1000. 15–20% land skuld var al -
geng og var flung byr›i ofan á lei› ang urs skatt og tí und. fiví var
sta›a sjálfs eign ar bænda mun betri en leigu li›a, sem bjuggu í vax -
andi mæli vi› hreina efna hags lega und ir ok un (I, bls. 270–272).
Øye fjall ar a› sjálf sög›u ít ar lega um land bún a› ar kerfi, húsa -
ger› og bygg›. Hún bend ir á hversu út hag inn var mik il væg ur;
hver fann upp fjósið? 173
Saga haust 2007 nota:Saga haust 2004 - NOTA 11/19/07 4:32 PM Page 173