Saga - 2007, Blaðsíða 120
Fjand skap ur Guð mund ar Hann es son ar við þing stjórn ina á
þriðja og fjórða tug 20. ald ar var hluti af fjand skap hans við nú tím -
ann og lýð ræð ið. Guð mund ur var fús til að gefa lýð ræð inu tæki færi
til að sanna sig en reynsl an hafði, að hans mati, sýnt að eðli manns -
ins væri óbreytt, og það sem verra væri: Nú tím inn, þar á með al
þing stjórn in, yki stór lega sundr ungu og spill ingu í ís lensku þjóð fé -
lagi. Sem bet ur fer væri ger legt að bjarga þjóð inni með því að ganga
aft ur á bak inn í fram tíð ina og end ur reisa „hið forna lýð veldi“
(874–1264) en þá „stóðu Ís lend ing ar jafn fæt is ná granna lönd un um
hvað hreysti, íþrótt ir og lík am lega at orku snerti, en að ýmsu leyti
miklu fram ar í bók mennt um, lög gjöf og and legri menn ing. Frels is -
öld in var gullöld lands ins og allt það, sem Ís lend ing ar hafa unn ið
sjer til frægð ar má heita að sje frá þess um fornu frels is tím um.“32
Margt er líkt með kenn ing um þeirra Guð mund ar Finn boga son -
ar og Hann es son ar um eðli og þroska mögu leika manns ins. Báð ir
vitna þeir t.d. með vel þókn un til kenn inga gríska heim spek ings ins
Platóns,33 sem var mjög andsnú inn lýð ræði en mælti ein dreg ið með
upp lýstri höfð ingja stjórn, og rétt eins og Platón töldu þeir lýð ræð -
ið and stætt eðli manns ins. Fá menn is stjórn end ur spegl aði með rétt -
um hætti að eig in leik um manna væri mis skipt og skap aði hag stæð -
ustu að stæð ur fyr ir frek ari þroska með fæddra hæfi leika ólíkra
hópa í þjóð fé lag inu. Margt var hins veg ar ólíkt í rök stuðn ingi og
for send um Guð mund anna tveggja. Þarna gætti m.a. mis mun andi
mennt un ar þeirra og starfa: ann ar var lækn ir og vís inda mað ur en
hinn sál fræð ing ur, heim spek ing ur og mann fræð ing ur. Báð ir höfðu
hins veg ar tek ið virk an þátt í stjórn mál um, m.a. ver ið í fram boði til
Al þing is. Guð mund ur Hann es son sat á Al þingi í tvö ár (1914–1916)
en Guð mund ur Finn boga son náði ekki kjöri til þings. Báð ir störf -
uðu sem emb ætt is menn hjá hinu op in bera.
Rétt eins og Gu› mund ur Hann es son beit ir Gu› mund ur Finn -
boga son sam an bur› ar a› fer› í grein ingu sinni á fling stjórn inni og
til a› finna hi› æski leg asta stjórn skipu lag. Gu› mund ur Hann es son
horf ir yfir sögu Ís lands og sér a› l‡› veld i› til forna hent ar lands -
mönn um best. fiess vegna flarf a› end ur reisa l‡› veld i› enda hef ur
e›li Ís lend inga hald ist óbreytt alla tí›. Gu› mund ur Finn boga son
b‡r hins veg ar fyrst til mynd af fyr ir mynd ar rík inu, sem er grund -
svanur kristjánsson120
32 Gu› mund ur Hann es son, Í apt ur eld ing, bls. 38–39.
33 Gu› mund ur Hann es son, Út úr ógöng un um, bls. 42; Gu› mund ur Finn boga son,
Stjórn ar bót, bls. 34.
Saga haust 2007 nota:Saga haust 2004 - NOTA 11/19/07 4:32 PM Page 120