Saga - 2007, Blaðsíða 176
bygg›u af komu sína á fisk vei› um. Fiskneysla minnk a›i flar. Land -
skuld féll í heild ina um 70–80%, en land skuld á hverri jör› lækk a›i
hins veg ar ekki ef álíka fram lei›sla hélst á jör› inni og fyr ir pest ina
(II, bls. 46–60).
Lunden er mik i› fyr ir a› reikna ná kvæm lega út stær› ir í fram -
lei›sl unni. Hann reyn ir a› finna út hag töl ur fyr ir mi› ald ir og ár -
n‡öld, og ár ang ur inn er nokk u› mark viss og sk‡r um fjöll un. Mest ur
flung inn í um fjöll un hans er á tíma bil inu 1520–1814, enda meiri
heim ild ir til frá fleim tíma en mi› öld um. Hann tel ur a› fram lei›ni í
land bún a›i hafi ekki auk ist milli 1500 og 1800. Korn gaf 64% af kalor -
í um mat væla. Mjólk og kjöt, a› al lega mjólk og mjólk ur vör ur, gáfu
24% og fisk ur 11,5%. Bænd ur reyndu a› rækta korn eins langt nor› -
ur og hægt var, og tókst fla› tals vert nor› ur fyr ir Tromsø. Íbú um fór
a› fjölga eft ir 1520 og var fjöld inn or› inn 440 flús und ári› 1665 og
883 flús und ári› 1801. Eft ir 1735 ná› ist fólks fjölda há mark i› frá mi› -
öld um og íbú um fjölg a›i um fram fla› sem flá haf›i ver i› flótt fram -
lei›ni hef›i ekk ert auk ist. Á 17. öld var› til n‡ fé lags leg skipt ing í
bænda stétt milli bænda og hús manna og eft ir fla› fjölg a›i hús mönn -
um hratt en bænd um miklu hæg ar (II, bls. 130, 137, 148, 150).
Lunden ligg ur ekki vel or› til Dana veld is. Auk fless sem Dan ir
fluttu d‡rt og lé legt mjöl til Nor egs og bönn u›u a› mjöl væri flutt
ann ars sta› ar frá, skatt píndu fleir norska bænd ur meir en gó›u hófu
gegndi og all ur skatt ur inn rann til a› byggja upp Kaup manna höfn.
Skatt ar átt- e›a níföld u› ust á ára bil inu 1600–1670 en íbúa tal an tvö -
fald a› ist. Her skylda bætt ist vi› hækk andi skatta, sem íflyngdu
bænd um mjög vi› lok 17. ald ar. Um 1700 voru skatt ar á hvern bónda
í Larvik og Jarls berg 5–6 k‡r a› ver› mæti, e›a 20 rík is dal ir, sem er
mun meira en tí›k a› ist til a› mynda hér á landi (II, bls. 272, 286, 303).
Á 17. öld var far i› a› selja rík is jar› ir í Nor egi og sjálfs eign tók
a› vaxa hratt, en Lunden lít ur ekki á fla› sem mjög já kvæ›a flró un.
Fyrst og fremst hafi ver i› um a› ræ›a til flutn ing á af gjalda grei›sl -
um: Í sta› fless a› borga land skuld hafi menn or› i› a› grei›a vexti
af lán um til fjár magns eig enda, sem hafi ver i› sömu a› il ar og land -
eig end ur á›ur, og fletta hafi í raun kom i› í sama sta› ni› ur. Stund -
um er eins og nei kvæ› af sta›a Lundens til Dana veld is hindri jafn -
vægi í um fjöll un hans; auk in sjálfs eign hl‡t ur a› hafa ver i› já kvæ›
a› ein hverju marki og hún fór líka sam an vi› mik inn vöxt í út flutn -
ingi á timbri (II, bls. 298–299). Í heild ina er hluti Lundens afar fró› -
leg ur og for vitni leg ur. Lunden hef ur fló ákve›na fljó› ern is lega
slag sí›u sem viss ara er a› hafa í huga.
árni daníel júlíusson176
Saga haust 2007 nota:Saga haust 2004 - NOTA 11/19/07 4:32 PM Page 176