Saga - 2007, Blaðsíða 177
firi›ja bind i› er í hönd um Brynjulfs Gjerdåker og seg ir frá tíma -
bil inu 1800–1920, sem oft er nefnt tíma bil ham skipt anna í norskri
sögu. fiá breytt ist fljó› fé lag i› úr flví a› vera bænda sam fé lag í fjöl -
flætt kap ít al ískt sam fé lag me› borg ar mynd un og i›n a›i. Fyrri hlut -
inn af bindi Gjerdåkers fer held ur mik i› í a› end ur segja flær a› -
stæ› ur sem Lunden haf›i l‡st í ö›ru bindi og hef›i mátt beita meiri
hörku vi› rit stjórn til a› sam ræma skrif in. Sí› ari hlut inn er afar
fró› leg ur og l‡s ir nú tíma væ› ingu norsks land bún a› ar. Fyr ir 1850
var stefnt a› flví a› land i› væri sjálfu sér nægt me› korn fram -
lei›slu, en eft ir fla› breytt ist stefn an. Af lei› ing in var sú a› sjálfs -
flurft in hrí› féll og a› eins um helm ing ur neysl unn ar kom af norsk -
um ökrum um 1890, en haf›i ver i› 75% um 1850. firátt fyr ir fletta
var› hrö› n‡ væ› ing í korn rækt eft ir 1850, fleg ar far i› var a› nota
vél ar vi› korn skur›, sán ingu og flresk ingu. Ensk ar eim vél ar til
flresk ing ar tóku a› ry›ja sér til rúms um 1870. Betri tækja kost ur,
ásamt betri ábur›i og vís inda leg um jurta kyn bót um, jók fram lei›ni
í korn rækt á tíma bil inu 1850–1920 (III, bls. 216, 223–224).
Nor› menn voru frum kvö›l ar í fram lei›slu á til bún um ábur›i;
fleir fundu fyrst ir upp á flví a› fram lei›a köfn un ar efni í verk smi›j -
um en fram lei›sl an hófst 1905 hjá Norsk Hydro. Ábur› ar notk un
óx, en enn meira máli skipti skur› gröft ur til fram ræslu m‡ra, sem í
Nor egi hófst í stór um stíl um 1880, miklu fyrr en hér á landi. Jafn -
framt jókst flat ar mál túna hratt (III, bls. 232–233).
Kyn bæt ur á kúa stofn in um hófust upp úr 1850 og far i› var a›
blanda norskar ær me› út lensk um um svip a› leyti. Me› al nyt kúa
var tæp ir 1100 lítr ar á ári um 1875 en jókst í 1280 lítra ári› 1900. (Á
Ís landi var me› al nyt um fla› leyti nærri tvö falt hærri, e›a 2.227 lítr -
ar.3) N‡ og betri fjós voru bygg› flannig a› k‡r fengu a› hreyfa sig
úti vi› allt fram yfir seinna strí›, en munu nú vera bundn ar á bása
(III, bls. 244).
Frá og me› 1875 fór a› fækka vinnu fólki á norsk um búum, flótt
bú un um sjálf um fækk a›i ekki mik i› í fyrstu (III, bls. 174). Ljóst er
a› nú tíma væ› ing í norsk um land bún a›i var› a.m.k. nokkrum ára -
tug um fyrr en í ís lensk um land bún a›i á fleiri en einn mæli kvar›a,
og væri for vitni legt a› graf ast fyr ir um ástæ› ur fless.
Fjór›a bind i› er eft ir Reid ar Almås. Hann skrif ar um tíma bil i›
1920–2002 og spyr sig í upp hafi af hverju norskar sveit ir séu svo vel
sett ar flrátt fyr ir a› nátt úru a› stæ› ur séu a› mörgu leyti óhag stæ› -
hver fann upp fjósið? 177
3 Sig ur› ur Sig ur›s son, Bún a›a hag ir, bls. 316.
Saga haust 2007 nota:Saga haust 2004 - NOTA 11/19/07 4:32 PM Page 177