Breiðfirðingur - 01.04.1970, Side 47

Breiðfirðingur - 01.04.1970, Side 47
BREIÐFIRÐINGUR 45 dönsku. Allt virtist „frúnni á Stað“ vera jafn lagið og hug- leikið, ef unglingurinn mátti þar af hljóta nokkra ánægju og þroska. Ekki var heldur ótítt, að kornungar stúlkur réð- ust í vist til frú Ólínu og ílentust þar um nokkur ár, og urðu seinna fyrirmyndar húsfreyjur. Lagði hún þá ekki síður alúð við að kenna þeim en aðkomustúlkunum, auk hinna almennu heimilisstarfa, sem þær lærðu. Enda vafa- laust að vistin á Stað hefur orðið þeim notadrjúgur hús- mæðraskóli. Eg held líka, að ef guð liefði ekki gert Ólínu að prestsfrú á Stað, hefði hann ekkert betra gert en að setja liana forstöðukonu við heimavistarkvennaskóla í fag- urri sveit. Til þess hafði hún flest til að bera: Stjórnsemi umhyggjusemi, fjölhæfni og smekkvísi, létt og alúðlegt við- mót og þó ávallt virðulegt, nærgætni og háttvísi og skyggni á annarra geð og gerð. A Stað sem öðrum prestssetrum var mikið um gestkomu. í Staðarkirkju var ávallt messað þriðja hvern sunnudag, og sjálfsagt var að bjóða öllum kirkjugestum til stofu og gefa kaffi eftir messu. Þar fyrir utan áttu fjölmargir háir sem lágir ýmis erindi við þau prestshjón og ráðsmann stað- arins, en enginn símaþráðurinn að taka ómak af rnönnum. Staður stóð á sveitarenda og yzt á nesi og mátti segja að lægi við krossgötur á sjávarleiðum. Þá voru nes öll og firðir vestur um — eins og Breiðafjarðareyjar — í byggð, mikið mannlíf í sveitunum og tíðar mannaferðir á landi — og á sjó milli lands og evja og af Vesturnesjum. Við þess- um ferðaleiðum lá Staður á Reykjanesi betur en nokkur við innanverðan Breiðafjörð. Enda liðu svo fáir dagar flesta árstíma, að ekki bæri þar bát að landi með fleiri eða færri innanborðs Þessu fólki biðu jafnan útréttar hendur gest-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.