Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1989, Blaðsíða 28

Breiðfirðingur - 01.04.1989, Blaðsíða 28
26 BREIÐFIRÐINGUR Gestsson. Auk þess frásagnir greinagóðra manna og síðast en ekki síst eigin kynni af þeim mönnum sem nefndir eru í rímunni. Loks læt ég fljóta með ýmsar smásögur er gengu manna á milli og mér finnst að gjarna mætti forða frá gleymsku. 1. vísa: Kristján sér um sveitina situr Gísli rólega Björn kann prjóna brókina byggir Ása veggina. Kristján Tómasson. Foreldrar hans voru Tómas Eiríksson á Ketilsstöðum í Hörðadal og Hólmfríður Hallgrímsdóttir vinnukona hans. Kristján var fæddur 12. október 1844 og dáinn 2. apríl 1907. Fyrri kona hans var Ása Egilsdóttir og var hann seinni maður hennar. Þau eignuðust tvo syni, Benedikt og Kristján. Seinni kona hans var Jóhanna Stef- ánsdóttir frá Reynikeldu. Þau eignuðust tvær dætur, Guð- rúnu Kristjönu og Jóhönnu Maríu. Kristján hóf búskap á Þorbergsstöðum 1869 og bjó þar til dauðadags. Auk þess sem hann kom fljótlega upp stóru búi eignaðist hann margar jarðir í Laxárdalshreppi og víðar. Hann var hreppstjóri Laxdæla og oddviti hreppsnefndar frá 1874. Gestrisni var mikil á heimili þeirra hjóna. Hann hlaut verðlaun úr Styrktarsjóði Kristjáns konungs IX fyrir fram- takssemi í búnaði, enda bætti hann Þorbergsstaði mikið bæði hvað snerti ræktun og húsakost. Hann var einn þeirra manna sem á þeim tíma lánaði fátækari mönnum matvæli og fleira er þeir komust í þröng með lífsviðurværi á vorin. Einkum mun það hafa verið á 9. tug 19. aldar en þá gengu yfir ein hin mestu harðindi sem um getur á síðari öldum. Hann mun þó ekki hafa tapað á þeim viðskiptum, enda lagt alúð við að innheimta þær skuldir og tekið upp í þær einkum sauði á næsta hausti. Þeir voru góð söluvara um þessar mundir. Kristján varð svo einn hinn rík-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.