Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1989, Blaðsíða 115

Breiðfirðingur - 01.04.1989, Blaðsíða 115
BREIÐFIRÐINGUR 113 ist, en ekki heyrðist neitt til piltanna okkar. Við litum á klukkuna og var hún nú 12 á miðnætti. Við vorum þá stödd í nánd við lyngi vaxna brekku og sagði mamma að þar skyldum við hvíla okkur. Við fórum út af veginum og sett- umst í brekkuna. Þarna var gott að vera og lögðumst við þar til hvíldar. Steini sofnaði undir eins. Mamma breiddi ryk- frakkann hans vandlega yfir hann og kápuna sína yfir sjálfa sig og sofnaði síðan líka. En ég gat ekki sofnað. Allt var svo kyrrt og hljótt og ég hlustaði eftir bílhljóði, en ekkert heyrðist. Ég leit á klukk- una mína, hún varð 2 og hún varð 3 og 4 og ekkert heyrðist. Kannski hef ég eitthvað blundað þá, en er klukkan var 5 mínútur yfir 4 heyrðist mér einhverjar drunur í fjarska. Ég settist upp og hlustaði og taldi nú víst að drengirnir væru að koma með bílinn. Mamma og Steini fóru þá líka að hreyfa sig og hlusta og kom þá í ljós að bíll var á leiðinni. Varð nú heldur fagnað- arfundur. Jón var kominn með bíl og bílstjóra, en Kristján bróðir minn var orðinn svo þreyttur að hann kaus heldur að hvíla sig á Þingvöllum og bíða þar eftir okkur. Þegar pilt- arnir komu til Þingvalla hittu þeir strax góða vini okkar, þau hjónin Jónínu Guðmundsdóttur og Frímann Ólafsson, sem voru þar í sumarleyfi. Þegar þau fréttu af ferðum okkar báðu þau guð að hjálpa sér að við skyldum vera ein uppi á öræfum um hánótt. Og fljót voru þau að útvega bíl og bíl- stjóra, mat og drykk ásamt ullarteppum, sem þau sendu okkur og auk þess heitt kaffi. Nú þurfti Jón að sækja bílinn sinn inn á dal og fóru þeir strax þangað. Þeir gátu komið vélinni í gang og haldið honum á veginum á eftir hinum bílnum. En eftir skamma stund kom í ljós að bensíngeymirinn hafði sprungið og allt bensínið runnið niður. Þeir urðu því að skilja hann eftir uppi á Kaldadal og gerðu svo ferð eftir honum tveimur dögum síðar. Við komumst heilu og höldnu ofan á Þingvöll þar sem Frímann og Nína tóku okkur báðum höndum. Til Reykja-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.