Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1989, Blaðsíða 134

Breiðfirðingur - 01.04.1989, Blaðsíða 134
132 BREIÐFIRÐINGUR Næst sendi Bergsveinn frá sér verk í þrem bindum, „Breiðfirskar sagnir“. Sjálfur kallar hann þetta samtíning. Pótt svo sé, er sumt forvitnilegt, og þar kennir margra grasa, sem ávinningur er í. Ritið „Eyjar og annes“ er í tveim bindum. Þar tekur Bergsveinn fastar á en fyrr. Þeir, sem ekki vilja koma ókunnugir í Vestureyjar, ættu að lesa höfuð- kaflann í fyrra bindinu. Þar er lýst öllum eyjum í Flateyjar- hreppi, er einhvern tíma hafa verið í byggð. Seinni kaflinn í þessu bindi er lýsing á Breiðavík, Látrabjargi og næsta ná- grenni Látra. Bergsveinn er einkar viðfeldinn og þægilegur leiðsögumaður, laginn að greina milli þess, sem máli skiptir og aukaatriða. Þátturinn „Úr sumarferðalagi“ vitnar t.d. glögglega um það. Enn er Bergsveinn í seinna bindi „Eyjar og annes“ að lýsa eyjum, og þá þeim, sem eru undan Skarðsströnd og í byggð hafa verið. Vert er að benda á þátt- inn „Árstíðirnar í eyjunum“. Aldrei fyrr hafði verið ritað um þær í samfelldu efni, en þar er að sjálfsögðu greint frá mörgu, sem ekki tíðkaðist nema í Breiðafjarðareyjum. Ekki leynir sér, að Bergsveini er sú list lagin að gera ljósa og skipulega grein fyrir því efni, sem hann er að kynna. Þá dylst ekki heldur, hve málhagur hann er. Léttleiki og lipurð er í málfarinu og eigi undan fellt í samræðum sem lýsingum að tjá sig með því tungutaki, sem Breiðfirðingum hefur verið tamt. Árið 1970 kom út ritið „Áratog“. Með því verki færist Bergsveinn í fang að greina náið frá atvinnuháttum í Breiða- fjarðareyjum. Naumast ætti að fara fram hjá neinum, að þar er maður að lýsa störfum og tækjum, sem hann gerþekkir af eigin reynd. Þessu verki hefur ekki verið gefinn sá gaumur, sem það verðskuldar, því að þar er lýst kunnáttulega og náið mannlífi, sem nú má heita horfið. Efalaust er „Áratog“ markverðast þeirra rita, sem Bergsveinn hefur samið. Á seinustu árum hefur Bergsveinn sent frá sér þessar bækur: „Lent með birtu“, „Útskæfur“, „Gamlir grannar“ og „Bréf og bögglar“. Efni þeirra er nær einfarið breiðfirskt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.