Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1989, Blaðsíða 32

Breiðfirðingur - 01.04.1989, Blaðsíða 32
30 BREIÐFIRÐINGUR staklega umhyggjusamur og farsæll í því starfi. Ása hætti búskap 1922 er Tómas sonur hennar tók við búi en dvaldist í skjóli hans þar til hann lést 24. desember 1939. Tómas var búfræðingur frá Hólum og lengst af oddviti Laxdæla þann tíma er hann bjó á Höskuldsstöðum. Kristján lauk lögfræðinámi og gegndi lengi embætti borgarfógeta í Reykjavík. Má það teljast allmikið afrek að Ásu skyldi tak- ast að styrkja þá báða til þeirra mennta er þeir náðu. 2. vísa: Bogi er sagður bráðlyndur Benedikt er fullgóður Sigurdör er sinnugur sálum týnir Ólafur. Bogi Sigurðsson. Hann var fæddur 8. mars 1858 og dáinn 23. júní 1930. Foreldrar hans voru Sigurður Finnbogason bóndi á Sæunnarstöðum á Skagaströnd og kona hans Elísabet Björnsdóttir. Bogi eignaðist eina dóttur áður en hann kvæntist. Hún hét Alvilda María Friðrika og ólst upp hjá föður sínum. Fyrri kona Boga var Ragnheiður Sigurðardóttir. Fau eign- uðust eftirtalin börn: Jón, Sigríði, Ragnheiði og Sigurð. Hún naut vinsælda allra þeirra er hún kynntist en andaðist 5. október 1911, 44 ára að aldri. Seinni kona Boga var Ingi- björg Sigurðardóttir frá Kjalarlandi á Skagaströnd. Hún hafði stundað kennslu í heimahéraði áður en hún giftist. Hún var lengi formaður kvenfélagsins Porgerður Egilsdóttir og stjórnaði því með miklum skörungskap. Fau eignuðust ekki börn en ólu upp einn fósturson, Boga son Alvildu Bogadóttur. Ingibjörg naut ekki síður vinsælda en fyrri kona Boga. Bogi byrjaði verslunarstörf í Flatey á Breiðafirði. Síðan gerðist hann verslunarstjóri í Skarðsstöð í Skarðsstrandar- hreppi árin 1891 til 1899. Það ár flutti hann til Búðardals, setti þar á stofn verslun og byggði fyrst lítið íbúðarhús.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.