Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1989, Blaðsíða 132

Breiðfirðingur - 01.04.1989, Blaðsíða 132
130 BREIÐFIRÐINGUR Bergsveinn er alinn upp í Skáleyjum og þar byrjaði hann búskap. Síðar var hann bóndi á Múla á Skálmarnesi og í Ögri við Stykkishólm. Enn fremur var hann um skeið búséttur í Breiðavík vestan Bjargs. Bergsveinn hefur því haft góð skilyrði til að kynnast fólki víðs vegar í Breiðafirði. En ekki hefði það reynst einhlítt til að bregða birtu á breið- firskt mannlíf með þeim hætti, sem Bergsveinn hefur gert. Þegar hann er að alast upp í Skáleyjum, býr enn að þeirri menningarvakningu, sem fyrst bólar á í Vestureyjum um 1830. Arfleifð hennar birtist m.a. í meiri og betri bókakosti í almenningsbókasafni en til var að dreifa í öðru jafn- fámennu sveitarfélagi. Samfara notum af bókasafninu voru bókakaup Vestureyinga meiri en almennt gerðist. Ekki þurfti lengi að ræða við þá til þess að komast að raun um, að þeir voru víða vel heima í íslenskri sögu og bókmenntum og þó sérstaklega sögu sinnar heimabyggðar. Við þau menning- aráhrif ólst Bergsveinn upp og er líklegt, að þar sé að finna hvatann að áhuga hans og elju við að forða því frá gleymsku, er einkum hefur verið sérstætt við störf eyjaskeggja í Breiða- firði. Ekki kann ég náin skil á, hvenær Bergsveinn byrjar að sinna ritstörfum og fræðimennsku, en í Barðstrendingabók, sem kom út 1942, birtust eftir hann fimm ritgerðir, og eru þrjár þeirra um atvinnulíf og lifnaðarhætti í Vestureyjum. Þá þegar verður þess greinilega vart, sem síðar hefur á sann- ast betur, að Bergsveini er ekki umhendis að halda á penna. í Andvara 1949 er ritgerðin „Um lunda og kofnafar“. Þar er Bergsveinn í heimahögum að lýsa störfum, sem hann nauðaþekkir, og eru þá um það bil að hverfa úr sögunni. Eftir þann lestur fýsti vafalaust marga meira að frétta af búskaparháttum Breiðfirðinga og gerðu því fastlega skóna, að Bergsveinn mundi, þótt síðar yrði, róa á sömu mið. - Ári seinna kom út eftir hann lítið kver „Sögur og sagnir úr Breiðafirði“. Ekki gáfu þær fyrirheit um, að Bergsveinn mundi láta mikið að sér kveða á vettvangi breiðfirskra fræða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.