Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1989, Blaðsíða 145

Breiðfirðingur - 01.04.1989, Blaðsíða 145
BREIÐFIRÐINGUR 143 Eftir nokkurt samningaþóf tókust samningar sem síðan voru bornir undir almennan félagsfund 28. desember. Par var hann samþykktur einróma og síðan endanlega undirrit- aður 30. desember. Eetta húsnæði er um 340 fermetrar að flatarmáli brúttó en um 290 fermetrar nettó og kostaði tilbúið undir tréverk og málningu kr. 9.180.340. Samkvæmt samningi skyldi það afhendast 15. febrúar en vegna breytinga á teikningum hefur verkið tafist verulega. Þar er ekki við seljendur að sakast heldur hefur ekki fengist formlegt samþykki fyrir ákveðnu fyrirkomulagi í salnum hjá nefndum borgarinnar. Um er að ræða milliloft sem ætlunin var að setja upp í öðrum endanum til að nýta mikla lofthæð yfir væntanlegum sal- ernum og eldhúsi. Samþykkt á þessu hefur vafist fyrir bygg- ingarnefnd og er enn ekki frágengin og ekki ljóst um mála- lok. Þrátt fyrir þessar tafir standa vonir til að húsnæðið verði tilbúið næsta haust. Til þess að svo megi verða þurfa félags- menn að taka höndum saman. Ljóst er að fullnaðarfrá- gangur og innréttingar kosta mikið fé ef öll vinna er keypt út á almennum markaði. Munu sjóðir félagsins ekki hrökkva til þó langt dugi. En til eru fleiri sjóðir en þeir er lagðir verða inn á bankabækur. Þar á ég við hugsjónasjóði í líkingu við þá er svo mjög komu við sögu er Breiðfirðingabúð hin fyrri var gerð. Þá lagði fjöldi félagsmanna fram mikla vinnu til að gera draum að veruleika. Okkur hefur enn dreymt um nýja Breiðfirðingabúð. Svo vill til að húsið sem hún er í heitir Nútíð og er vel til fundið. Nú er komið að því að gera drauminn um Breiðfirðingabúð í Nútíð að veruleika. Þar er öll hjálp vel þegin. Að lokum vill stjórn Breiðfirðingafélagsins færa félags- mönnum sínum og öðrum velunnurum bæði í heima- byggðum sem annars staðar bestu þakkir fyrir samstarfið á liðnu ári. Haraldur Finnsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.