Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1989, Blaðsíða 139

Breiðfirðingur - 01.04.1989, Blaðsíða 139
BREIÐFIRÐINGUR 137 tíð. Kunningjar þeirra voru tíðir gestir á heimilinu og suma þeirra átti hún að vinum til dauðadags. Árið 1941 var ísland hernumið land og fjöldi Reykjavík- urbarna sendur í sveit. Pað sumar kom Sigurborg í bæinn og móðir mín bað systur sína að taka mig með sér vestur. í þann tíð var Stykkishólmur í órafjarlægð og ég þekkti frænku mína lítið nema af afspurn. Fyrstu dagarnir að heiman voru erfiðir en frænka mín skildi barnssálina og brátt var heimþráin horfin. Aðeins einu sinni man ég eftir að hún ávítaði mig. Það var þegar hún stóð lítinn rófuþjóf að verki í garði nágrannans. En ákúrurnar voru ekki þungar heldur brýndi hún fyrir mér á sinn milda hátt að enginn mætti taka neitt ófrjálsri hendi, ekki einu sinni rófu. Rófurnar freistuðu mín ekki upp frá því. I minningunni er þetta sumar umvafið ljóma og ég man ekkert nema sólskinsdaga. Síðan hefur mér fundist Stykkis- hólmur fallegri en aðrir staðir á landinu. Þegar kom að kveðjustundinni vildi ég ekki fara heim. Sigurborg var þá orðin ekkja en bjó á Tindum með sonum sínum og Karitas Gunnarsdóttur. Árið áður hafði hún misst mann sinn og yngsta soninn með tveggja mánaða millibili. Ég skildi það ekki þá hve þungan harm frænka mín bar í brjósti. Tveimur árum síðar, árið 1942, missti hún annan son í blóma lífsins og í sama mánuði dó lítil dótturdóttir hennar. Nokkrum mánuðum áður en hún lést missti hún þriðja soninn. Sigurborg var fíngerð kona og hæglát í fasi en yfir henni reisn þess sem ekki lætur hugfallast. Þegar ég man hana var jarpa hárið orðið silfurhvítt og stóru dökku augun alvörugef- in. Hún var dul og sagði fátt af sjálfri sér en hafði nægan tíma fyrir aðra og því laðaðist fólk að henni. Þó gat hún verið ákveðin og föst fyrir ef svo bar undir. Hún var traustur vinur vina sinna og mjög ættrækin og hélt bréfasambandi við systkini sín sem bjuggu víðs fjarri. Hún var mjög barngóð og börn hændust að henni. Barnabörnin voru henni mikill gleðigjafi en tveim þeirra þurfti hún að horfa á bak. Guðlaug i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.