Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1989, Blaðsíða 77

Breiðfirðingur - 01.04.1989, Blaðsíða 77
BREIÐFIRÐINGUR 75 horninu hjá Lilju ömmu. Það var hennar sparistaður. Allir voru glaðir, helgiblær yfir öllu. Þá þekktust ekki jólagjafir í fínum pökkum, með böndum og slaufum eins og er í dag. En yfir hverri flík gladdist fólkið. Mamma hafði saumað rósóttar sírssvuntur handa ömmunum báðum. Mér fannst þær vera svo fínar þar sem þær sátu á rúmunum sínum með nýju svunturnar þvegnar og greiddar. Þegar allir voru orðnir jólaklæddir, var farið að borða jólamatinn. Það var að venju hangikjöt og var borinn kart- öflujafningur, uppstúf með. Á eftir var jólagrautur með rús- ínum, kanel og mjólk út á. Þegar allir höfðu matast, hallaði gamla fólkið sér útaf í rúmin sín. Ró og kyrrð var yfir öllu. Þá var ekki komið útvarp, því síður sjónvarp. Ekki þekktist stress á neinum, það var aðeins bráðlæti í mér eins og öðrum börnum. Afi brá sér fram í bæjardyr. Þangað sótti hann lítið jólatré, setti það á borðið og sagði: „Þetta er jólatréð handa litlu stúlkunni á bænum.“ Það var þetta sem hann hafði verið að smíða úti í skemmu. Svona var afi hugulsamur. Að gleðja börnin það var hans yndi. Grænum einiviðarhríslum var fest á fótinn á trénu. Þetta ilmaði svo dásamlega þegar það kom inn í hitann. Mamma kveikti á kertum, þau voru fimm. Eitt var sett á toppinn, hin voru fest á litla spaða, á þá var vaxið látið drjúpa. Kertið var látið ofan í heitt vaxið. Þá var það fast. Hugfangin starði ég á blessuð litlu ljósin sem tindruðu svo skært á litlu kertunum sem voru gul, rauð, græn, blá og hvít. Svo sannarlega voru jólin komin. Mín barnslega gleði var mikil og allir glöddust með mér. Afi hafði borið jólin í bæinn með þessu litla jólatré. Það þurfti ekki að segja mér að þakka honum, svo mikið hafði ég lært. Ég kyssti hann og faðmaði, um leið hvíslaði ég í eyra hans. „Nú veit ég hvað þú hefur verið að gera í skemmunni.“ Afi ljómaði af gleði og strauk mér um vangann. Ég átti áreiðanlega besta afann sem til var. Á kertunum logaði þar til þau voru uppbrunnin. Ég fékk að blása á síðasta logann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.