Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1989, Blaðsíða 118

Breiðfirðingur - 01.04.1989, Blaðsíða 118
116 BREIÐFIRÐINGUR fellum hefir hvorttveggja komið til. Mundi ég leggja til að næsta skip Landhelgisgæslunnar héti Ólöf ríka. Ekki hefir karlleggur þessa þjóðflokks látið sitt eftir liggja varðandi sögu heimsins, þar sem fullvíst má teljast að af hans völdum hafi uppkviknað síðasta heimsstyrjöld til þess að fá hærra verð á ull og sellýsi. Má í engu uppljúkast fyrir mönnum, hvað næst í vændum væri með tiltektir þessa þjóðflokks, því að ekki einvörðungu má vænta af inn- fæddum limum þjóðflokksins sérlegrar athafnar, heldur hafa honum um áraraðir borist innfluttir limir, fágætlegir í sínum tiltektum og afstöðu, sem í sumum tilfellum flokkast undir gersemar, í öðrum tilfellum til eindæmis eða furðu. Mætti segja af því margar sögur einsog til dæmis að sami maður hafi þrjú ár farið úr axlarlið við að slá vissan blett í túninu og bæri ævinlega til í 21. viku sumars. í annan stað viðbeins- brotnaði maður þrjú ár í röð og bar í öll skiptin upp á sama mánaðardag. Þó að þessi þjóðflokkur hafi mikil sambönd við aðra heima og plön, hefur honum ekki í öllum tilfellum tekist að afstýra ótíðindum og slysum, en draugar nokkuð magnaðir gengið um sveitina, karl- og kvenkyns, og bekkst til við menn og jafnvel drepið fé. Uns þau að eigin ósk tóku leigt herbergi í kjallara. Hvalþjósu nokkur fet á kant hafa þau til viðurværis sér þar í herberginu. Hefur síðan slævst þeirra yfirgangur, en úr herberginu má heyra um nætur afskræmi- leg hljóð. Er það hald manna að þá starfi þau að frygð. Ekki hefir herbergi þetta verið opnað í rúman áratug og má nú enginn fást til að freista þess, því að síðast þegar það var reynt, lá mönnum við óviti. Láta menn þó sér ekki allt fyrir brjósti brenna í slíkum málum hér á Ströndu. Er talið að annarhvor maður sé skyggn og hafi samband við æðri plön. Einnig er ekki óalgengt að á menn renni leiðsla eða höfgi líkt og hjá jógum á Indlandi eða mönnum í Himalajafjöllum. Er þetta af lærðum mönnum kallaður trans. I þessu ástandi tala menn tungum, einkum gídeönsku og ísraelsku. Ekki þykir frásagnarvert þótt uppúr mönnum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.