Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1989, Blaðsíða 54

Breiðfirðingur - 01.04.1989, Blaðsíða 54
52 BREIÐFIRÐINGUR Gillastöðum allan búskapartíma þeirra. Hún var ætíð sótt af fjölda manns og flestir eða allir er þangað komu hafa notið gestrisni þeirra í ríkum mæli og ætíð án endurgjalds. Tómas Tómasson. Hann fæddist 1. júlí 1860 og dó 10. febrúar 1944. Foreldrar hans voru Tómas Guðmundsson á Litlu-Þverá í Miðfirði og kona hans Halldóra Guðmunds- dóttir frá Brandagili í Hrútafirði. Kona Tómasar var Guðrún Árnadóttir bónda í Grænumýrartungu. Hún dó 4. júní 1953 nær 90 ára. Þau eignuðust fjögur börn: 1. Árni Leví hóf búskap á Lambastöðum 1920 og bjó þar til 1943. Þá flutti hann til Búðardals og réðst skrifstofumaður hjá Kaupfélagi Hvammsfjarðar. Kona hans var Þórey Kristín Þorleifsdóttir Jónssonar bónda og hómópata á Hornsstöðum. Þau Árni og Þórey eignuðust tvo syni, Harald Leví sem vinnur á skrifstofu Dalasýslu í Búðardal, og Gunnar Leví sem dó fjögra ára að aldri. Til minningar um hann stofnuðu þau Þórey og Árni smásjóð sem heitir Gunn- arsminning. 2. Ólafur Ingólfur lærði trésmíði og byggði íbúðarhús á Lambastöðum, Ljáskógum og Dönustöðum. Hann flutti til Búðardals 1943 og byggði þar nokkur íbúðar- hús. Auk þess byggði hann nokkur fénaðarhús í sveitinni. Hann var eftirsóttur smiður vegna dugnaðar og vandvirkni. Hann var ókvæntur og barnlaus. 3. Stefán hóf búskap á Goddastöðum 1936 en flutti árið 1946 til Búðardals og síðar Stykkishólms og stundaði verkamannavinnu á báðum stöðum til æviloka. Kona hans var Amalía Karólína Þor- leifsdóttir frá Bjarnarhöfn. Þau Amalía og Stefán voru barn- laus en hún hafði áður verið gift Jósef Kristjánssyni frá Snóksdal en hann drukknaði í ferð á ísi um Hvammsfjörð 1. mars 1918. Þau Jósef áttu eina dóttur. Hún hét Elín Kristín kennslukona og dó nálægt þrítugsaldri. 4. Guðlaug flutti til Reykjavíkur en stundaði ráðskonustörf í mötuneyti fisk- verkafólks í Keflavík og síðan ýmsum mötuneytum Vega- gerðarinnar. Hún var ógift og barnlaus.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.