Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1989, Side 44

Breiðfirðingur - 01.04.1989, Side 44
42 BREIÐFIRÐINGUR skilum samkvæmt ákvæðum samningsins. Sýslumaður telur mjög þunglega horfa fyrir Sigurbirni í þessu tilfelli; ef ákvæði samnings séu ótvíræð og málið komi fyrir dómstól verði það dæmt samkvæmt ákvæðum samningsins. Þegar til Borðeyrar kom fór sýslumaður á fund Theodórs Ólafssonar verslunarstjóra fyrir verslun R. P. Riis og biður hann að skrifa húsbónda sínum og biðja hann að senda Sig- urbirni peningaupphæð sem nægja mundi til þessarar síðustu afborgunar á andvirði jarðarinnar Svarfhóls. En R. P. Riis átti þá heima í Kaupmannahöfn og var ekki á Borðeyri nema á vorin og sumrin til loka haustvertíðar. Sýslumaður kvaðst sjálfur ganga í ábyrgð fyrir fulla greiðslu upphæðar- innar. Sigurbjörn fékk svo senda umbeðna upphæð og gat þannig staðið í fullum skilum hvað jarðarkaupin snerti. Þess skal að lokum getið að sýslumaður þurfti aldrei að standa við ábyrgð sína. Sigurbjörn nefndi aldrei hversu há þessi upp- hæð var en giska má á að hún hafi numið 100-200 krónum. Sigurbjörn sléttaði túnið á Svarfhóli að mestu og byggði upp öll hús á jörðinni þar á meðal íbúðarhús úr steinsteypu, hið fyrsta í Laxárdalshreppi. Hann var mjög greiðamikill maður og ætíð fús til hjálpar og aðstoðar við þá er til hans leituðu er vanda bar að höndum. Sigurbjörn fékkst dálítið við að yrkja vísur við ýmis tæki- færi, þar á meðal Bændarímu þá sem hér er gerð að umtals- efni. Margar þeirra voru á þeim tíma kallaðar hnoð eða bull og mætti kannski helst líkja við mjög illa gerðan atómkveð- skap. Tvær þeirra eru t.d. á þessa leið: Leirugur Skjóni fer um frón furstanum þjónar Sigga hátt vill góna hófaljón [aðrir: þó tónar] hnýtur um sauð^rvöfu. Geng ég innar göngin hér rek mig á malkvörnina [aðrir: ég mig á kvörnina] ég er eins og jólatré ég er í hreppsnefndinni.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Breiðfirðingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.