Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1989, Blaðsíða 20

Breiðfirðingur - 01.04.1989, Blaðsíða 20
18 BREIÐFIRÐINGUR verðri Hjallatangavík að Þórðartanga. Liggja þau upp frá sjó og vestur yfir eyna u.þ.b. hálfa, en sums staðar lengra. Þetta eru lágir torfgarðar, yfirleitt ekki nema 30 sm á hæð og 1 m á breidd. Lengdin er nokkuð mismunandi eftir kringum- stæðum, oft um 20-40 m. Óreglulegt bil er á milli garða, eða 3-9 m. Á stöku stað virðist um að ræða þvergarða eða niður- gröft. Fjöldi garðlaga er a.m.k. 20-30. Mikil óvissa ríkir um það, hvernig skýra beri torfgarðana, sem þó eru örugglega ekki beðasléttur eða verksummerki túnaslétta.38 Búnaðarskóli starfaði í Flatey á Breiðafirði 1857-1860, en á starfsárum hans hófust fyrst túnasléttur og aðrar jarðræktarframkvæmdir í Breiðafjarðareyjum,einkum í Flateyjarhreppi og nágrenni. Eingöngu var unnið með handverkfærum vegna skorts á hestum. Þar um slóðir komu þeir fyrst við sögu árið 1905 og aðeins í Hvallátrum og Svefneyjum.39 Ekki er unnt að tengja garðlögin í Fagurey fyrrgreindum jarðabótum né heldur þeim sem hófust fyrir áhrif Ólafsdalsskólans (1880-1907). Þar að auki var tún á nyrðri hluta eyjarinnar, en suðurendinn hafður fyrir kúabeit.40 Hugsanleg skýring er að hér sé um að ræða skjólgarða fyrir akuryrkju. í því sambandi má minna á að árið 1703 var við lýði Akrabúð eins og áður greinir. Svipaðir torfgarðar munu einnig vera í Akureyjum á Breiðafirði, og það fleiri en einni,41 og gæti það styrkt tilgátuna. Akurörnefni eru þekkt víða um land og yfirleitt talin bera vitni um kornrækt fyrr á öldum.42 Ýmislegt mælir þó á móti fyrrnefndri tilgátu, einkum þær minjar sem eru til samanburðar. Fornar akurgirðingar eru að öllum líkindum í Svefneyjum og er þeim lýst á eftirfarandi hátt: Lengra út, suðr frá bænum, niðr við voginn, er allstórt svæði, sem kallaðir eru Akrar. Þetta er alt umgirt og er á lengra veginn um 50 faðmar, enn um 25 á hinn. Alt þetta svæði innan garðs er sundrskift með stærri og smærri girð- ingum. Þessar smágirðingar eru víst fjórar eða fimm.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.