Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1989, Blaðsíða 112

Breiðfirðingur - 01.04.1989, Blaðsíða 112
110 BREIÐFIRÐINGUR við ágæta nótt, fengum kvöldmat og góð rúm til að sofa í og fólkið var allt alúðlegt og greiðvikið. Klukkan 8 að morgni næsta dags vorum við svo ferðbúin. Við vorum þá búin að drekka gott morgunkaffi með smurðu brauði. En þá datt mér í hug að betra væri að fá nesti með, ef einhverjar tafir kynnu að verða á leiðinni. Ég pantaði því mjólk á flöskum og smurt brauð í nesti og var það allt vel af hendi reitt. Piltunum þótti þetta víst óþarfi, en mömmu minni fannst það sjálfsögð fyrirhyggja. Svo lögðum við af stað yfir Kaldadal. Veðrið var stillt og gott, sólskin og blíðviðri og „meðan allar götur voru greiðar“ gekk ferðalagið að óskum, „en er tóku holtin við og heiðar, heldur fór að kárna reiðargaman“. Brekkurnar voru nú ekki svo brattar, en nokkuð langar og staksteinóttar og sumstaðar klappir. En áfram var haldið. Eftir marga hlykki og króka vorum við komin á nokkurnveginn jafnhátt holt og sáum aðeins fyrir götuslóða, en þar voru stór björg í leiðinni og grjóturðir á milli. Piltarnir reyndu að laga þetta til svo að bíllinn kæm- ist á milli og gekk það nokkuð um tíma. En allt í einu buldi við brestur og bíllinn stöðvaðist. Jón blessaður fór þá út að athuga bílinn og kom þá í ljós að fjaðrir höfðu brotnað og eitthvað meira skemmst. Engir varahlutir voru með í ferð- inni, svo ekkert var hægt að gera við. Við fórum nú öll út og á ráðstefnu um hvað gera skyldi. Kom nú í ljós að við vorum stödd á grjótholti, sem einhver nefndi Skúlaskeið og vorum við því tæplega komin á sjálfan Kaldadal. Það hefði nú verið auðveldast að snúa aftur að Elúsafelli, en fararstjórarnir sögðu að þar væri engan bíl hægt að fá og vildu heldur fara gangandi til Pingvalla og sækja bíl þangað. Veðrið hélst alltaf jafngott, sólskin og logn. Jón og Kristján ætluðu að fara á undan, en við mamma og Steini áttum að bíða við bílinn. Við mamma höfðum enga hug- mynd um vegalengdir uppi á hálendinu, en Steini bróðir hafði farið þessa leið á hestum, en hann sagði ekkert. Nú var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.