Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1989, Blaðsíða 67

Breiðfirðingur - 01.04.1989, Blaðsíða 67
BREIÐFIRÐINGUR 65 Gestakoma var mikil í Ljárskógum og kom þar tvennt til; annarsvegar gestrisni þeirra hjóna og hinsvegar samræður við húsbóndann. Pótti mönnum ávallt ávinningur að þeim og voru fróðari um margt eftir en áður. Samræður þessar sner- ust ævinlega um landsmál og almenn tíðindi. Dægurþras og persónulegar ávirðingar manna voru Jóni fjarri skapi. Einar Porkelsson. Hann fæddist 20. apríl 1858 og dó 7. febrúar 1958. Foreldrar hans voru Forkell Einarsson bóndi á Dunk og síðar á Hróðnýjarstöðum og Sigríður Jónsdóttir fyrri kona hans. Kona Einars var Ingiríður Hansdóttir frá Gautastöðum. Þau Einar og Ingiríður eignuðust eftirtalin börn: 1. Salóme átti Kristmund Eggertsson bónda í Rauðabarða- holti. Þau eignuðust fjögur börn er náðu fullorðinsaldri. 2. Þorkell var tvíkvæntur. Fyrri kona hans var Guðrún Val- gerður Tómasdóttir frá Kollsá í Hrútafirði og dó hún 24. júní 1930. Þau eignuðust eina dóttur. Hún heitir Valdís Guðrún og giftist Haraldi Guðmundssyni sem um langt skeið var bíl- stjóri Ólafs Jóhannessonar og fleiri ráðherra. Síðari kona Þorkels var Hrefna Jóhannesdótttir frá Hrafnadal í Hrúta- firði. Þau eignuðust tvær dætur. Önnur er Inga Erna sem giftist Haraldi L. Árnasyni hjá skrifstofu Dalasýslu. Hin er Hugrún Björk sem giftist Jökli Sigurðssyni íþróttakennara og bónda að Vatni í Haukadal. 3. Sigríður átti Guðmund Guðbrandsson bónda og smið á Leiðólfsstöðum. Hann átti frumkvæði að stofnun Fiskræktar- og veiðifélags Laxdæla og var formaður þess þar til þau hjón fluttust til Reykjavíkur á efri árum. Þau eignuðust fimm börn, Jófríði, Kjartan, Ingu, Margréti og Ragnar. 4. Sigurhans tók sér ættarnafnið Vignir og lærði ljósmyndagerð. Kona hans hét Anna. Þau áttu lengst af heima í Reykjavík og þar stundaði hann iðn sína. 5. Herdís átti Daníel bónda og smið á Kollsá í Hrútafirði. Þau fluttu til Reykjavíkur á efri árum. 6. Guðrún átti Árna J. Árnason húsgagnameistara í Reykjavík. 7. Kristján bjó allmörg ár á Hróðnýjarstöðum en flutti svo til Reykjavíkur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.