Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1989, Síða 55

Breiðfirðingur - 01.04.1989, Síða 55
BREIÐFIRÐINGUR 53 Tómas mun hafa byrjað búskap á Fosskoti í Miðfirði en bjó þar stuttan tíma. Þá flutti hann að Gilhaga í Flrútafirði og bjó þar í sjö ár. Árið 1898 fluttu þau Guðrún að Gilla- stöðum og bjuggu þar tvö ár en árið 1900 keyptu þau jörðina Lambastaði og fluttu þangað sama vor. Ekki var nú aðkoman þangað glæsileg. Öll hús á jörðinni byggð úr torfi með torfþaki. Baðstofan var þrjú stafgólf eða um níu álna löng. Hún var sperrureist og á þær lögð óplægð borð en þar á ofan tvöfalt torfþak. Baðstofan lak því svo að segja hverjum dropa þegar rigndi og var reynt að setja byttur, trog og önnur ílát undir lekann til að verja rúmföt og annað í baðstofunni frá því að blotna. Inngangur í baðstof- una var í þriðja stafgólfið og þaðan gangur til útidyra. Vestan við þann gang næst útidyrum var eldhús með tveim hlóðum hlöðnum úr grjóti og strompi í þekjunni. Fað var hurðarlaust. Fví næst var búr sem mig minnir að væri með hurð fyrir dyrum. Þar var geymt saltkjöt, saltfiskur, slátur í tunnum, brauð, smjör og önnur matvæli til daglegra nota. í búrinu var smáborð. Þar var matur skammtaður og borinn til hvers og eins í baðstofu á diskum og í skálum. Að fáum árum liðnum byggði Tómas nýja íbúð. Hún var með kjallara hlöðnum úr grjóti, ein hæð og portbyggð bað- stofa. Norðurgafl og austurhlið voru með torfveggjum en suðurgafl og vesturhlið úr timbri. Þakið var járnvarið. Loks byggði hann nýtt íbúðarhús árið 1920. Það var steinsteyptur kjallari og ein hæð með háu risi, þak og veggir járnvarið. Fjárhús voru byggð með torfveggjum og torfþaki yfir hundrað kindur og átta hross. Túnið mátti allt heita kargaþýft og í því voru að minnsta kosti sex húsarústir. Sumar þeirra voru nýlegar en aðrar gamlar og grasi grónar. Tómas hófst þegar handa við að slétta túnið og stækka það lítilsháttar. Verkfæri hafði hann ekki önnur en skóflu og síðar ofanristuspaða. Túnið gaf af sér 60 hestburði af töðu í fyrstu en tuttugu árum síðar 200 hestburði. Tómas hlaut verðlaun fyrir framtakssemi í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.