Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1989, Blaðsíða 53

Breiðfirðingur - 01.04.1989, Blaðsíða 53
BREIÐFIRÐINGUR 51 Jón Böðvarsson. Hann fæddist 25. ágúst 1878 og dó 19. des. 1961. Hann var albróðir Eyjólfs sem getið er að framan. Hann eignaðist eina dóttur áður en hann kvæntist, Guð- björgu sem ólst upp hjá foreldrum hans á Sámsstöðum. Fyrri kona Jóns var Jónína Kristín Kristjánsdóttir frá Laugabóli. Þau eignuðust tvo syni, Vilhjálm og Böðvar, en þeir drukkn- uðu báðir er togarinn Gulltoppur fórst árið 1942. Jónína lést 28. febrúar 1909. Seinni kona Jóns var Elín Gísladóttir frá Kalmansvík. Þau áttu fjögur börn, Sigurð sjómann, Ósk Laufeyju, Jón Ellert bílstjóra í Reykjavík og Jónínu Krist- ínu. Jón var bóndi á Sámsstöðum frá 1903 til 1906. Þá flutti hann til Borgarness og síðar Reykjavíkur og stundaði verka- mannavinnu. Á yngri árum fóru þeir bræður Jón og Eyjólfur til sjós á vetrar- og vorvertíðum bæði til Suðurnesja og ísa- fjarðardjúps. Þóttu þeir dugandi og góðir sjómenn. Skúli Eyjólfsson. Hann fæddist 16. september 1876 og dó 17. maí 1938. Foreldrar hans voru Eyjólfur Skúlason og kona hans Ingigerður Sigtryggsdóttir frá Sólheimum. Kona Skúla var Kristín Jónsdóttir Bjarnasonar á Hróðnýjarstöðum. Þau eignuðust eftirtalin börn: 1. Þuríður átti Jóhann Bjarnason verslunar- og skrifstofumann hjá Kaupfélagi Hvamms- fjarðar í Búðardal. 2. Jón bóndi á Gillastöðum. 3. Skúli Eyjólfur trésmiður á Gillastöðum. Auk þess áttu þau tvær dætur sem báðar hétu Una Svanborg og dóu á barns- og ung- lingsaldri. Kristín kona Skúla lést 23. nóvember 1952. Skúli hóf búskap á Gillastöðum 1898 og bjó þar til ævi- loka. Hann bætti jörð sína mikið bæði að húsakosti og ræktun. Hann var meðal fjárgleggstu manna er ég hefi kynnst og lagði mikla stund á að bæta afurðir fjárins. Skúli var meðal fjárflestu bænda sveitarinnar og mun hafa átt um 200 ær en það þótti vera stórt bú á hans dögum. Hann átti sæti í hreppsnefnd Laxdæla um nokkur ár. Gestrisni þeirra hjóna var mikil svo að orð fór af. Skilarétt Laxdæla var á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.