Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1989, Blaðsíða 138

Breiðfirðingur - 01.04.1989, Blaðsíða 138
136 BREIÐFIRÐINGUR arinnar af Herdísi, sem þá var orðin ekkja, en Ólafur bróðir Sigurborgar bjó á móti þeim. Þau bjuggu í Akureyjum fram til ársins 1923 er þau hófu búskap á Tindum á Skarðsströnd og sótti Guðmundur sjóróðra ásamt búskapnum. Árið 1933 brugðu þau búi og fluttu til Stykkishólms. Karitas systir Guðmundar, sem ætíð hafði fylgt bróður sínum, varð eftir á Tindum og hafði Kjartan bróðurson sinn hjá sér. Sex árum seinna fluttu þau til Stykkishólms og var Karitas á heimilinu meðan hún lifði. í Stykkishólmi eignuðust Sigurborg og Guðmundur hús sem þau nefndu Tinda en Guðmundur var jafnan kenndur við þann bæ. Guðmundur vann alltaf við bókband á vetrum og eftir að þau fluttu í Stykkishólm var það hans aðalstarf. Margar fagurlega innbundnar bækur eru til eftir hann. Hann lést árið 1940. Sigurborg og Guðmundur eignuðust sjö börn. Tvo syni misstu þau í frumbernsku en hin voru: Guðlaug, gift Jóhannesi Guðjónssyni, sem lengi var pakkhúsmaður hjá Kaupfélagi Stykkishólms. Búa í Stykkishólmi. Þau eignuð- ust fimm börn og eru þrjú þeirra á lífi. Kjartan, sjómaður og bókbindari býr í Stykkishólmi. Hermann, sjómaður í Stykk- ishólmi, látinn 1978. Sigurður Gunnar, sjómaður í Stykkis- hólmi, látinn 1942 og Sturlaugur sem lést 20 ára gamall árið 1940. Oft var gestkvæmt á Tindum enda stóð heimilið opið vinum og ættingjum. Þar var hvorki hátt til lofts né vítt til veggja en allt hreint og fágað. Gamlir sveitungar, sem komu í kaupstaðinn ýmissa erinda, áttu þar athvarf. Á þeim tíma þegar samgöngur voru með allt öðrum hætti en nú er, þótti sjálfsagt að veita þreyttum ferðalöngum mat og húsaskjól. Oft var því setinn bekkurinn í litla húsinu á Tindum og vinnudagur húsmóðurinnar langur. Henni féll aldrei verk úr hendi og ef hún settist niður greip hún til prjónanna. Hún var fróðleiksfús og hafði gaman af lestri góðra bóka og að lokinni dagsins önn leit hún oft í bók. Synir hennar Hermann og Kjartan kvæntust ekki en bjuggu með móður sinni og voru hennar stoð og stytta alla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.