Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1989, Blaðsíða 15

Breiðfirðingur - 01.04.1989, Blaðsíða 15
BREIÐFIRÐINGUR 13 Bæir (3, 5, 10, 44) Bæjarrústir eru samtals fjórar og hafa þrjár þeirra eflaust verið búðir eða hjáleigur. Áður hefur komið fram, að tvær búðir voru í byggð árið 1702 og aðrar tvær í eyði. Greint er / 4> frá s.k. Akrabúð í manntal- inu 1703,19 en nr. 3, 5 eða 10 gætu hugsanlega átt við hana. Áætlaður aldur búð- anna er 17.-18. öld (4. mynd). Leifar Ytribæjar (44), sem var hinn upphaf- legi bær,20 standa sunnar- lega á bæjarhólnum, og þar var síðast búið í Fagurey. Hann brann 1937 (5. mynd). Skömmu eftir síðustu alda- mót var Innribœr reistur nokkuð austan þess upphaf- lega. Innribær átti sér skamma sögu og er nú horf- inn með öllu. Sléttað var úr hólnum þar sem hann stóð uppúr 1932.21 Ekki fundust verksummerki elstu torfbæja í eynni og var þess raunar engin von, enda venja að byggja íveruhús aftur og aftur á sama stað. Geymir bæjarhóllinn nú leifar hinna fornu bygginga. Til fróðleiks skal getið, að húsaskipan á Sturlungaöld svipaði í stórum dráttum til bæja á 11. öld22 og er hér Stöng í Þjórsárdal tekin sem dæmi (6. mynd). Mynd 4. Teiknine af litlum bœ eða búð (5). Bœnhús (47, 48) Neðan við bæjarhólinn að sunnanverðu er Kirkjuhleinarflöt, en samkvæmt örnefnalýsingu eru tveir hólar neðan til á henni miðri. Sagt er að þar hafi staðið bænhús og séu hól- arnir leifar þess.23 Við vettvangskönnun sáust hér tvær sam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.