Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1989, Blaðsíða 29

Breiðfirðingur - 01.04.1989, Blaðsíða 29
BREIÐFIRÐINGUR 27 asti maður í Dalasýslu og jafnvel þótt víðar væri leitað. Kom svo að mörgum hinna fátækari varð hann einskonar ráða- maður og ekki voru ráð þeirra gerð nema hans forsjá kæmi til. Má því með nokkrum hætti segja að hann væri einskonar alvaldur í sveitinni. F*ó voru til menn sem ekki sættu sig við alveldi hans og þótti ofríki hans oft og tíðum ganga fram úr öllu hófi. Einkum bar á því á seinni æviárum Kristjáns. Eftir lát fyrri konu Kristjáns minnkaði efnahagur hans nokkuð vegna þess að hann varð að greiða erfingjum hennar arfahlut þeirra. Ég ætla svo að lokum að segja tvær smásögur sem gengu um Kristján manna á milli. Hin fyrri er á þessa leið: í Stykkishólmi var verslunarstaður margra Dalamanna. Svo var einnig um Kristján að hann verslaði þar allmikið. Á undanförnum árum hafði norskur skipstjóri siglt skipi sínu hlöðnu timbri til Breiðafjarðarhafna og gengið salan vel. Eitt sinn er Kristján var staddur í vorkauptíð í Stykkishólmi lá skip þetta á höfninni og átti enn óselt allmikið af timbur- farminum. Eótti skipstjóra illt í efni ef hann yrði að sigla heim aftur með nokkurn hluta farmsins. Pað var siður Kristjáns er hann var staddur í Stykkishólmi og skip lágu á höfninni að fara um borð í skipin og hafa tal af skipstjórum þeirra. Gat hann þá oft gert góð viðskipti. Svo gerði hann og í þetta sinn. Tók skipstjóri vel á móti Kristjáni, bauð honum til káetu og bar fram vín til hressing- ar. Síðan barst í tal vandræði skipstjóra um sölu á timbrinu sem eftir var í skipinu. Eftir að skipstjóri hafði í stórum dráttum kynnt stærðir þess bauðst Kristján til að kaupa það allt, þó með einu skilyrði. Pað var að skipstjóri sæi um flutn- ing þess og setti á land á Kambsnesi sem var næsti bær við Þorbergsstaði. Hér var þó einn ljóður á. Skipið var ekki vátryggt til sigl- ingar inn á Hvammsfjörð. Varð hann því sjálfur að bera alla ábyrgð á skipi og farmi á þessari siglingu. Fór skipstjóri því næst á fund hafnsögumanns í Stykkishólmi og spurði hvort ferð þessi væri möguleg. Taldi hafnsögumaður ferðina ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Breiðfirðingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.