Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1993, Síða 47

Breiðfirðingur - 01.04.1993, Síða 47
BRÉF TIL MÓÐUR 45 „Er það athugunarefni og, að eg held sérkennilegt fyrir ís- lenska þjóð, að maður, sem er sjálfmenntaður, en ekki skóla- genginn, skuli rita jafnmerka bók, og þessi er. En skólalær- dómur varpar stundum glýju í augu manna, gerir þá fastskorð- aða, kerfisbundna og einstrengingslega, svo að það getur verið hagur, að vera án hans, þótt hann veiti á hinn bóginn kjölfestu og aðhald, sem kemur oft í veg fyrir allt of mikil gönuhlaup. Bókin er merkileg tilraun í þá átt, að uppgötva þau lögmál, sem fegurð íslensks máls fer eftir og er bundin við. Er þar að vísu aðeins rætt um eina hlið málfegurðar, fagra hrynjandi, en höf. er vel ljóst, að fleiri atriði þarf að taka til greina, ef vel á að vera. I aðalatriðum grunar mig, að höf. hafi rétt fyrir sér, þótt eg hafi að vísu ekki haft tíma né tækifæri til að kryfja það mál til mergjar eða rannsaka til hlítar, - að fornmenn hafi farið eftir vissum reglum um hrynjandi, er þeir settu saman óbundið mál. En sennilegast þykir mér, að þær reglur hafi verið þeim ósjálf- ráðar, líkt og öll íslensk skáld hafa frá landnámstíð ort með ljóð- stöfum (stuðlum og höfuðstöfum), þótt enginn kynni til skamms tíma þær reglur fram að setja, sem Ijóðstafasetning hlítir. Höf. vill sanna mál sitt með dæmum úr Islendingasögum og öðrum fomritum, og gerir hann þar það glappaskot, að gera ráð fyrir sömu áherslu að fornu sem að nýju, en ekki kemur það mjög til baga, því að aðalmunurinn er fólginn í aukaáherslum, sem voru oft öðruvísi í fornu máli og nýju, og var að vísu, að því er virðist öll hrynjandi stirðari og þunglamalegri í fommáli en nýmáli. En um mörg önnur atriði í bókinni virðist mér höfundur hafa farið villur vegar, og get eg að mestu leyti sparað mér það ómak, að telja þau upp, því að yfirleitt er ég sammála aðfinnslum séra Jóhannesar L.L. Jóhannssonar í ritdómi þeim um bók þessa, sem birst hefur í „Verði“ og kom síðan út sérprentaður. ... Annars hygg eg uppgötvanir og reglur höfundar geti orðið til mikilla málfarsbóta, þótt auðvitað sé fögur hrynjandi aðeins eitt af þeim atriðum, sem skapa fagurt mál, eins og höf. tekur líka réttilega fram. ... Og eitt er víst, - hókin á það skilið, að hún sé lesin með athygli og gagnrýni, og býst ég við, að hún geti orðið orsök
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.