Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1993, Page 52

Breiðfirðingur - 01.04.1993, Page 52
50 BREIÐFIRÐINGUR Úr svari clr. Alexanders Dr. Alexander var erlendis, þegar Tímagreinar Sigurðar Krist- ófers birtust, svo að það er ekki fyrr en tveim mánuðum síðar, að hann ansar þeim með nokkrum orðum (Tíminn 12. sept.): „Þessi mæti maður er því miður latinn og eg gleymi gjarna þeim óverðskulduðu og að sumu leyti ósæmilegu orðum, er hann fór um mig í þessum greinum sínum. Eg virti þenna mann vegna gáfna hans og mannkosta og er fús að láta í ljós, eins og eg hefi áður gert, að bók hans er aðdáunarverð vegna þess, að hún er vel og skipulega rituð, en hitt var mér þegar Ijóst, að grundvallarskoðanir hans eru rangar og vék eg ein- mitt að þeim í þessum áðurnefnda ritdómi mínum. ... Eg get ímyndað mér, að ef undirstaða hefði verið rétt lögð, myndi höf. með gáfum sínum og skarpskyggni hafa komist langt í rannsókn þessa vandasama máls. I utanför minni í sum- ar minntust ýmsir merkir málfræðingar á Þýskalandi og í Dan- mörku á bók þessa og voru þeir vitanlega allir sammála um þessa höfuðgalla á bókinni. ... Aðalkenningar höfundar í bók þessari eru rangar og er það einróma álit allra þeirra málfræð- inga, er eg þekki til; bókin morar þess vegna af villum og mun eg síðar sýna fram á að hvert einasta atriði í ritdómi mínum í Eimreiðinni var rétt“. Hafi dr. Alexander látið verða af þessari ætlan sinni, veit ég ekki hvar það skrif hans kynni að hafa birst. Nafnbótin sjúklingur í Laugarnesspítala Nokkru eftir að „Hrynjandi íslenskrar tungu“ kom út heyrði frú Aðalbjörg Sigurðardóttir minnst á það við höfundinn, að ekki hefði nú verið nema réttmætt, að hann hefði fengið dokt- orsnafnbót fyrir bókina. „Þetta gerir ekkert til“ svaraði hann þá, „eg hef aðra nafnbót, sem ekki verður af mér tekin, og hún er að hafa verið sjúklingur íLaugarnesspítala“.'8 18. Vísir 25. ágúst 1925.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.