Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1993, Síða 70

Breiðfirðingur - 01.04.1993, Síða 70
68 BRFilÐFIRÐINGUR göngunum á Akureyri. Ég vildi helst líkja þessu við óræðan furðu og spekingssvip - með vissum hýrleika þó. Ég áttaði mig seinna á því að Ríkarður náði þessu með því að spjalla um alla heima og geima við þá sem hann mótaði hverju sinni. Þannig náðist skapgerðin fram og þau einkenni sem maður átti ekki von á að aðrir vissu um en þeir sem nákunnugir voru. Því miður var ég í allt of fáum kennslustundum hjá Sigurði. Ég kynntist honum eiginlega meira öðruvísi. Þegar ég kom frá Eiðum tók hann mig upp í fyrstu kennslustund til að kanna þekkinguna. Ekki var ég sjálfur ánægður með þá frammistöðu. Sigurður fór vítt og breitt um sviðið og þá var stundum fátt um svör. En ég kynntist drengskap hans og hæfileikum til að komast að nemendanum og láta hann njóta sín eins og hægt var. Hann gerði mér þann einstaka greiða þegar ég ætlaði að taka stúdentspróf utanskóla að leyfa mér að sitja á víxl í 5. og 6. bekk seinnihluta vetrar. Það skar úr um, að ég komst í gegn- um þetta próf. Og því hefur mér ekki þótt vænna um annan mann vandalausan en hann. „ SigurÖur fœr skólann “ Kennaraliðið á Akureyri var afbragðs gott. En þótt Sigurður vildi kenna til stúdentsprófs varð hann að sæta því að senda nemendur sína suður til Reykjavíkur til prófs. Einhvem tím- ann var ábyrgur aðili í menntamálaráðuneytinu spurður að því hvernig þeir hefðu staðið sig þessir strákar að norðan. Það voru nemendur eins og Brynjólfur Sveinsson og Þórarinn Björnsson sem síðar urðu þekktir kennarar við skólann. „Þeir stóðu sig vel“, sagði viðmælandinn. „Sigurður fær skólann.“ Og síðan kom það í hlut Jónasar Jónssonar þá menntamálaráð- herra að koma norður og stofna formlega menntaskóla á Akur- eyri. Sigurður hafði mikinn metnað fyrir hönd síns skóla og það hafði áhrif á mikinn hluta nemendanna. Hann vandaði val kennara, og í þessu liði voru allar tegundir af spekingum. Þar var hámenntaður maður eins og Vernharður Þorsteinsson frá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Breiðfirðingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.