Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1993, Page 95

Breiðfirðingur - 01.04.1993, Page 95
M I N N I N Ci A R 93 og Sands - um Eyrarsveit og svo Fróðárheiði og Staðarsveit yfir Kerlingarskarð og til Stykkishólms aftur - frá 1891 til 1905, en þá tók pabbi minn alveg við þeim til 1928 er hann flutti alfarinn frá Nesi. Afi minn var mikils metinn maður bæði utan heimilis og á. Hann var lærður jámsmiður og hafði oft lærlinga að vetrin- um. Meðal þeirra sem lærðu járnsmíð hjá honum var Alexand- er Valentínusson, bróðursonur Sigurborgar seinni konu afa. Alexander varð síðan mjög kunnur völundarsmiður. Á sunnudögunum las afi minn alltaf húslesturinn, oftast fyrir hádegi, því að þá var miðdegismaturinn borðaður kl. 3. Húslestrartíminn fannst mér alltaf ákaflega hátíðlegur. Þá sát- um við systumar alltaf hreinar og í hreinum fötum á rúmun- um, með mömmu og pabba, kyrlátar á meðan sungið var og Iesið. Pabbi byrjaði alltaf að syngja, og svo tók hitt fólkið undir. Stundum fannst mér lesturinn nokkuð langur, því að afi las alltaf í Vídalínpostillu. En maður mátti aldrei hlaupa um eða trufla með því að hreyfa sig þangað til afi hafði lokið lestrinum, þá var aftur sungið, og svo bændu sig allir, þar til afi sagði: „Guð gefi oss öllum góðar stundir.“ Þá fóru allir og þökkuðu afa fyrir lesturinn með handabandi. Um föstuna voru lesnir passíusálmarnir og hugvekja á hverju kvöldi. Þá las mamma mín, eða Valla frænka, og stund- um afi. Um hátíðar var alltaf farið í kirkju og svo líka á sunnu- dögum þegar messudagar voru. Pabbi Hann pabbi minn var meðalmaður á hæð, frekar grannur, en samsvaraði sér vel, fallega vaxinn og léttur á fæti. Hann hafði dökkt hár en ljóst yfirskegg, og dökkblá djúp og falleg augu. Hann var frekar alvarlegur á svip, en afar gestrisinn og glaður í góðvinahópi. Hann hafði yndi af söng og skáldskap, enda var hann sjálfur vel hagmæltur og raulaði þá oft vísur sínar fyrir munni sér, bæði við vinnu sína og eins ef hann var á ferðalagi. Hann hafði unun af góðum hestum og átti oft gæðinga. Honum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.