Breiðfirðingur


Breiðfirðingur - 01.04.1993, Page 134

Breiðfirðingur - 01.04.1993, Page 134
132 BREIÐFIRÐINCíUR þvegið af sér, svo niður í mat og þar hitti ég Brit konu Birgis hjá vegagerðinni í Borgarnesi, einnig Braga frá Bæ og frú. Eftir notalegt kvöld niður í hinum flotta sal hótelsins er farið til náða. Veðrið er alveg dásamlegt. Eg sest við gluggann og sé: Elliðaey, Fagurey, Bíldsey, Þórishólma, Birgisklett, Hvíta- bjarnarey, Hrappsey, Klakkeyjar og Klofningsfjall í Dalasýslu. Þetta er dýrleg stund, smám saman fer að húma yfir eins og í lífi mínu, þau eiga mikið þakklæti fyrir þessa ferð, mér datt ekki í hug að sjá æskustöðvarnar meir. Súgandiseyjan er mikið tignarleg. Hús mömmu og pabba míns blasir við augum mín- um og Staðarfell, hús Magnúsar og Soffíu frá Staðarfelli, kirkjugarðurinn gamli, þar standa aðeins 2 legsteinar eftir, það eru steinar yfir ömmu minni Gróu Davíðsdóttur og Valentínusi Oddssyni, og yfir þeim sem fyrst voru grafin þar. Svaf vel um nóttina, fórum í morgunmat. Fáir eru nú eftir í Hólminum sem von var frá því ég fór 1933, en Jóhann Rafns- son er þó, ég hringdi í hann og bað hann um að konta til okkar sem hann gjörði. Indæl stund, hann er að eldast eins og ég. Eftir hádegi var svo hin fallega kirkja skoðuð, Kristinn Jóns- son frá Höfða sýndi okkur hana, hún er teiknuð af Jóni Har- aldssyni og er mjög veglegt guðshús sem kostaði 68 milljónir. Asgeir Asgeirsson og börn gáfu altarisklæði og hökul í minn- ingu konu og móður sinnar sem var æskuvinkona okkar systra. Fórum í Egilshús, fengum okkur kaffi, þetta var kallað Þorvaldarhús í æsku minni. Egilshús var byggt 1848 af Agli Egilsen tengdasyni Arna Thorlacius frá Bíldudal, ríkasta manni á þeim tíma. Þarna bjó sýslumaður Sigurður Jónsson og Hjörtur læknir er voru svilar, áttu sína systurina hvor, Hjörtur átti Ingibjörgu Jensdóttur og Sigurður Guðlaugu Jensdóttur er voru náskyldar Jóni forseta, bræðradætur hans. Þau voru í húsi þessu til 1894. Eg man vel er Guðmundur Eggerz bjó þar og Páll Vídalín Bjarnason bjó þar einnig sín fyrstu ár, hann kom 1913 í Stykkishólm. Norska húsið er næst, og þar er nú byggðasafn Snæfellinga, það var byggt 1828, þar var veisla haldin er pabbi minn og mamma giftu sig 20. október 1905.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Breiðfirðingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Breiðfirðingur
https://timarit.is/publication/1303

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.