Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2018, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2018, Blaðsíða 4
4 23. nóvember 2018FRÉTTIR Hver er hann n Hann er fæddur 26. júní árið 1966. n Hann lauk stúd- entsprófi í Kvennaskól- anum í Reykjavík árið 1986. n Hann hefur tekið alls sex sinnum þátt í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva fyrir hönd Íslands. n Hann er kenndur við landsþekkta hljómsveit en hefur einnig gefið út fimm sólóplötur. n Hann var útnefndur bæjarlista- maður Kópavogs á þessu ári. SVAR: STEFÁN HILMARSSON PIZZERIA DALVEGI 2, 201 KÓPAVOGI DALSHRAUNI 13, 220 HAFNARFIRÐI Lítt þekkt ættartengsl Sjaldan fer leiklistar- bakterían langt H jalti Rúnar Jónsson leik­ ur Clifford Bradshaw í söngleiknum Kabarett, sem sýndur er hjá Menningarfélagi Akureyrar. Hjalti Rúnar lék aðalhlut­ verkið í Ikíngut og var tilnefndur til Eddunnar fyrir það hlutverk. Hann hefur þó aðallega starfað í leikhúsunum. Hjalti Rúnar á ekki langt að sækja áhugann á leiklistinni og leikhúsunum, en móðir hans er María Sig­ urðar dóttir, leikkona, leikstjóri og fyrrver­ andi leik­ hússtjóri Leikfé­ lags Akur­ eyrar. n TÖLVUPÓSTUM HRÓLFS EYTT AF REYKJAVÍKURBORG n Tölvupóstarnir ekki aðgengilegir í rannsókn innri endurskoðunar borgarinnar n Hrólfur gegnir enn mikilvægum trúnaðarstörfum T ölvupóstum Hrólfs Jóns­ sonar, fyrrverandi skrif­ stofustjóri skrifstofu eigna og atvinnuþróunar Reykja­ víkurborgar, hefur verið eytt samkvæmt reglum Reykjavíkur­ borgar. Aðeins hefur verið haldið upp á þau tölvupóstsgögn sem Hrólfur ákvað sjálfur að vista hjá skjalasafni borgarinnar. Óvíst er hversu marga, ef nokkra, tölvu­ pósta hann vistaði. Hrólfur var einn lykilþátttakandi í svoköll­ uðu Braggamáli og í samtali við fjölmiðla hefur hann viðurkennt að bera ábyrgð á málinu. Rann­ sókn innri endurskoðunar Reykja­ víkurborgar á áðurnefndri fram­ kvæmd stendur nú yfir. Ætla má að tölvupóstsamskipti Hrólfs séu afar mikil væg gögn í þeirri vinnu. Í svari sem DV fékk frá Reykja­ víkurborg kemur fram að reglan sé sú að ef ekki hafist borist beiðni til upplýsingatæknideildar um að geyma tölvupóst starfsmanns frá yfirmanni hans þá sé tölvupóstin­ um sjálfkrafa eytt þremur mánuð­ um eftir starfslok. Samkvæmt skipuriti Reykjavíkurborgar er yfir maður Hrólfs Stefán Eiríksson borgarritari. Í stuttu samtali við DV segist hann ekki hafa beðið um að tölvupóstarnir yrðu vistaðir. Málið er alvarlegt í ljósi þess að borgarlögmaður hóf skoðun á braggamálinu í ágúst 2017 eftir að innkauparáð Reykjavíkur­ borgar hafði óskað eftir álitsgerð um framkvæmdina. Ljóst er því að öll gögn sem tengjast málinu eru mikilvæg, sérstaklega tölvupóstar Hrólfs. Stingur víða niður fæti Hrólfur, sem lét af störfum hjá Reykjavíkurborg í apríl á þessu ári, hefur komið við sögu í mörgum umdeildum málum undanfarnar vikur. DV greindi frá í vikunni að Hrólfur hafi nýlega haldið tónleika í Eldborgarsal Hörpu með hljóm­ sveit sinni, 13 tunglum, þar sem gestir borguðu 8. 000 krónur fyrir að hlusta á meðal annars 15 frum­ samin lög Hrólfs. Tvö hundruð miðar sem seldir voru á tón­ leika hans voru hins vegar keypt­ ir af bílaumboðinu Heklu. Hrólfur stýrði samningaviðræðum Reykja­ víkurborgar við Heklu vegna fyrir­ hugaðrar lóðaúthlutunar borg­ arinnar til fyrirtækisins í Mjódd og uppbyggingar á svokölluðum Heklureit þar sem er áætlað að byggja yfir 400 íbúðir. Þá verður hluti svæðisins nýttur fyrir áætl­ aða borgarlínu. Þá greindi Fréttablaðið frá því í vikunni að Hrólfur hefði leigt út hluta af Alliance­húsinu til dóttur sinnar. Skömmu áður hafði Reykjavíkurborg fest kaup á hús­ inu og leiddi Hrólfur þau kaup. Enginn skriflegur leigusamning­ ur var gerður á milli Reykjavíkur­ borgar og dóttur Hrólfs heldur var eingöngu gerður munnlegur leigu samningur um leigukjör sem voru langt undir markaðs­ verði. Hrólfur Jónsson sagði í sam­ tali við Morgunblaðið að hann tæki fulla ábyrgð á Braggamál­ inu svokallaða og hefur innri endurskoðun Reykjavíkurborgar hafið rannsókn á þeirri fram­ kvæmd, sem fór langt fram úr upprunalegri kostn­ aðaráætlun. DV spurði Reykjavíkur­ borg hvort ein­ hver tölvupósts­ samskipti hafi átt sér stað á milli skrifstofu borgar stjóra og Hrólfs Jónssonar vegna fram­ kvæmda við Nauthólsveg 100, þar sem bragginn er. Talsverð umræða hefur verið um hvort að Dagur B. Eggertsson borgarstjóri hafi verið upplýstur um stöðu mála varðandi bragga­ framkvæmdirnar. Hefur Hrólfur sjálfur sagt að engin samskipti hafi verið milli hans og borgarstjóra varðandi málið. Í svari til DV stað­ festir Bjarni Brynjólfsson, upplýs­ ingastjóri Reykjavíkurborgar, að engin tölvupóstssamskipti hefðu verið á milli skrifstofu borgarstjóra og Hrólfs vegna braggans. Varð­ andi mögulega eyðingu mikil­ vægra sönnunargagna segir Bjarni að leyfilegt sé að eyða öllum tölvu­ póstum starfsfólks sem lætur af störfum hjá borginni þremur mánuðum eftir að það hættir. Gegnir mikilvægum trúnaðarstörfum Hrólfur Jónsson situr í dag í stjórn Stæði slhf. sem er félag í eigu Bíla­ stæðasjóðs og tónlistarhússins Hörpu, þrátt fyrir að vera hættur sem starfsmaður hjá Reykjavíkur­ borg. Þar bendir ýmislegt til þess að Hrólfur sitji beggja vegna borðsins því ráðgjafarfyrirtæki Hrólfs, 13 tungl ehf., sinnir ráðgjafarstörfum fyrir eignarhaldsfélag sem er í við­ ræðum við Stæði slhf., félagið sem hann sjálfur situr í stjórn í. Í samtali við DV sagði Svanhildur Konráðs­ dóttir, forstjóri Hörpu og stjórnar­ maður í Stæðis slhf., að hún hafi talið það hentugast að Hrólfur sæti ekki áfram í stjórn félagsins. Hún viðurkennir þó að hafa aðeins komið þeim áhyggjum á framfæri við Hrólf sjálfan, það hafi hún gert í byrjun sumars. Hún hafi ekki kom­ ið áhyggjum sínum á framfæri við Reykjavíkurborg. n Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson bjartmar@dv.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.