Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2018, Blaðsíða 70

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2018, Blaðsíða 70
Jólablað 23. nóvember 2018KYNNINGARBLAÐ ÍSTEX: Lopinn hefur sinn karakter og sín sterku einkenni Lopinn er einstakt náttúru-efni sem hefur sinn karakter frá íslensku sauðfé með sitt tog og þel. Framleiðsluferlið er að mörgu leyti flókið og þarf nána samvinnu frá bónda til spuna. Það þarf allt að koma saman: góð ull, natni bænda við búskapinn, fag- mannlegur rúningur, flutningur um vetrartíma um allt land, ullar- þvottur á Blönduósi og reynsla spunafólks í Mosfellsbæ. Lopinn hefur stóran aðdáendahóp, ekki bara á Íslandi heldur um allan heim. Hann er kannski ekki mýksta bandið og kitlar suma pínulítið, en hann er hlýr, fallegur og sterkur,“ segir Sigurður Sævar Gunnarsson, framkvæmdastjóri Ístex, fyrirtækis sem hefur haldið á keflinu í íslenskri lopavinnslu frá 1991 eftir Álafoss. „Bændur eiga 80% í félaginu, ásamt almennum fjárfestum. Við erum ekki með verslun sjálf heldur seljum bara beint í búðir og til fyr- irtækja, ekki bara á Íslandi, held- ur um nánast allan heim. Lopinn fer mjög víða og er vinsæll meðal ákveðins hóps enda eru ekki margir í svona framleiðslu á heimsvísu, á svona 100% náttúrubandi með sögu með rætur til íslenskra víkinga og víkingakvenna,“ segir Sigurður. Ístex hefur notið þeirrar gæfu að bjóða með vörumerkinu Lopa margs konar vörulínur eins og Plötulopa, Álafosslopa, Bulkylopa, Léttlopa og Einband. Einbandið verður til að mynda 50 ára á næsta ári. Ístex framleiðir og selur einnig ullarteppi, gefur út hand- prjónabækur með fjölbreyttri hönnun og framleiðir vélprjóna- band. „Nýlega hefur orðið sú nýjung í starfseminni að bætt var við blöndunarklefum á Blönduósi, sem gerir hráullina betri og mun jafnari,“ segir Sigurður. Þá er verið að vinna með bændum að auka verðmæti ullarinnar með fræðslu- myndböndum og heimasíðunni www.ullarmat.is. Að sögn Sigurðar eru fastir starfsmenn 43, en við önnur árs- tíðabundin verkefni þá bætast við um 10 manns sem verktakar eða starfsmenn. Sjá nánar um úrvalið, sölustaði, samstarfsaðila, uppskriftir og margt fleira á vefsíðunni istex.is. „Fyrir utan lopa og garn sel- ur Ístex ullarteppi en ekki aðrar framleiðsluvörur úr efninu, aðrir sjá um að framleiða slíkar vörur og við þjónustum þá sem við best getum. En Ístex gefur líka út prjónabækur sem njóta mikilla vinsælda og nú er komin út ný prjónabók eftir Védísi Jónsdóttur hönnuð sem hefur fengið frábært lof.“n
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.