Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2018, Blaðsíða 80

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2018, Blaðsíða 80
Jólablað 23. nóvember 2018KYNNINGARBLAÐ Frisbígolf: hvar sem er, hvenær sem erFrisbígolf er ört vaxandi íþrótt hér á landi enda engin furða þar sem um er að ræða alveg stórskemmtilegt sport. Frisbígolfbúðin hefur staðið fyrir gríðarmikilli uppbyggingu á íþróttinni undanfarin ár og er nú um 60 fris- bígolfvelli að finna um land allt. Af þeim eru 13 vellir á höfuðborgarsvæðinu og því er af nógu að taka. Frisbígolf er hægt að stunda allan ársins hring, ólíkt hefðbundnu golfi þar sem allt rekur í rogastans um leið og það kemur smá snjóföl. „Það er fátt meira gefandi en að leika frisbígolf í fallegum vetrarstillum í góðra vina hópi,“ segir Árni Sigurjónsson, eigandi Frisbígolfbúðarinnar. Vinsælt sport sem allir geta stundað „Vellirnir eru miserfiðir. Flestir vellir á höfuðborgarsvæðinu henta byrjend- um, en sumir eru fyrir lengra komna. Það er um að gera að spyrja okkur í Frisbígolfbúðinni. Við vitum allt! Svo er líka hægt að finna upplýsingar um vellina á folf.is, heimasíðu ÍFS. Það kostar ekkert að nota vellina og eini kostnaðurinn felst í búnaðinum, en það er alls ekki dýrt að koma sér upp græjum fyrir almenna iðkun. Til að mynda erum við með flotta startpakka á frábæru verði hér í búðinni hjá okkur,“ segir Árni. Frisbígolf er hægt að stunda úti um allan heim enda vinsæl íþrótt og er fjöldi stórra íþróttamóta haldinn víðast hvar í heiminum. Heitasta jólagjöfin „Ein heitasta jólagjöfin í ár eru klárlega startpakkar í frisbígolf. Þetta er sport sem allir geta haft gaman af og hvetur mann til þess að fara út, njóta náttúr- unnar og leika sér í leiðinni. Að stunda frisbígolf er frábær hreyfing og styrking fyrir allan líkamann og þeir sem prófa frisbígolf verða alveg gjörsamlega for- fallnir. Þetta er svo skemmtilegt sport og andinn er gríðargóður. Það eru allir vinir í frisbígolfi,“ segir Árni. Frábært fjölskyldusport Firsbígolfið er tilvalið fjölskyldusport. „Margar fjölskyldur stunda þetta saman og það er hægt að taka þátt í frisbígolfmótum sem fjölskylda eða hópur. Svo er þetta líka frábært tæki- færi til þess að taka pásu frá símanum og samfélagsmiðlum og bara skilja símann eftir úti í bíl. Það gefur fólki meiri tíma til að tengjast og eyða tíma saman án truflana frá samfélagsmiðl- um, því þeir geta alveg beðið þar til leikurinn er búinn,“ segir Árni. SVARTUR FÖSTUDAGUR 60% AFSLÁTTUR Þess má geta að í dag er Svartur föstudagur, eða Black Friday eins og Kaninn kallar daginn. „Í tilefni þess ætlum við að gefa allt að 60% afslátt af völdum vörum. Afslátturinn mun svo ílengjast fram á laugardag. Þar á með- al er hægt að fá frisbígolf startpakka á aðeins 3.990 krónur. Einnig er hægt að fá valda diska með allt að 60% afslætti. Það er alveg á kristaltæru að hægt er að verða sér úti um þónokk- uð margar jólagjafir handa vinum og vandamönnum í Frisbígolfbúðinni í dag og á morgun,“ segir Árni. Nánari upplýsingar má nálgast á frisbigolf.is og Facebook-síðunni Fris- bígolf búðin. Frisbígolfbúðin er staðsett í „Portinu“, Nýbýlavegi 8, Kópavogi. Opið er mán.–fim. 11–19, fös. 11–20, lau. 12–18 og sun. 12–17 Netfang: frisbigolf@frisbigolf.is Sími: 899-8899 n FRISBÍGOLFBÚÐIN: Kláraðu allar jólagjafirnar!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.