Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2018, Blaðsíða 75

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2018, Blaðsíða 75
Jólablað 23. nóvember 2018 KYNNINGARBLAÐ Leikfangaverslunin Leikfangaland er líklega best geymda leyndarmál Hafnarfjarðar. Um er að ræða ekta leikfangabúð, eina af fáum alvöru leikfangabúðum sem eftir eru á Íslandi. Verslunin er rúmgóð og staðsett í 300 fermetra verslunarhúsnæði í Firðinum. „Það er alltaf notalegt að koma í búðina til okkar að kaupa gjafir handa börnun- um. Þeim fullorðnu þykir ekki síður gam- an að koma hingað en börnunum, en þeir tala sumir um að fá nostalgíukast þegar þeir stíga hér inn,“ segir Lilja. Leikföng fyrir alla „Við erum með frábært úrval af leik- föngum fyrir börn á öllum aldri. Hér er alltaf nóg til af Lego og Playmo vörum fyrir krakka á öllum aldri. Einnig erum við með gott úrval af BabyBorn vörun- um og Bruder bílunum. Svo erum við með ýmislegt í búðarleikinn svo sem búðarkassa, dótamat og fleira. Þessar vörur eru sívinsælar hjá börnunum og hitta alltaf í mark,“ segir Lilja. Stýrissleðar og snjóþotur í miklu úrvali Þegar snjórinn lætur sjá sig er fátt skemmtilegra en að skella sér í brekk- una og renna sér niður á snjóþotu eða stýrissleða. „Hér erum við með mjög gott úrval af bæði Stiga sleðum með stýri, ungbarnasnjóþotum, rassþotum og fleiru á góðu verði sem kátir krakkar kunna að meta í snjóhörkum,“ segir Lilja. Jólin í Leikfangalandi „Við erum með ótrúlega fjölbreytt úrval af jóladagatölum með litlum leikföng- um. Þessi dagatöl verða alltaf vinsælli með hverju árinu sem líður enda finnst börnunum alveg ótrúlega gaman að fá nýtt smádót á hverjum degi í desember. Svo má ekki gleyma því að Leikfanga- land er mjög góður vinur Jólasveinsins. Jólasveinarnir koma hingað reglulega til þess kaupa gjafir í skóinn enda erum við með frábært úrval af smádóti til að gleðja þæga krakka,“ segir Lilja. Leikfangaland er einnig með vefversl- un, leikfangaland.is Leikfangaland er staðsett á 2. hæð í Firðinum, Fjarðargötu 13–15, Hafnarfirði Sími: 694-9551 Netfang: leikfangaland@leikfanga- land.is n LEIKFANGALAND: Alvöru leikfangabúð í hjarta Hafnarfjarðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.