Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2018, Blaðsíða 77

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2018, Blaðsíða 77
Jólablað 23. nóvember 2018 KYNNINGARBLAÐ Lín Design leggur mikið upp úr fyr-irtækjaþjónustu þar sem boðið er upp á glæsilegt úrval gjafavöru og faglega þjónustu. „Lín Design er lífsstílsverslun þar sem falleg hönnun, vandaðar og umhverfi- svænar vörur eru í fyrirrúmi. Fyrir- tækjasviðið fer stækkandi með hverju árinu og stór sem smá fyrirtæki kjósa að velja vörur frá okkur í jólapakka starfs- manna sinna,“ segir Ágústa, eigandi Lín Design. „Við bjóðum fyrirtækjum að koma til okkar að skoða vörurnar og handvelja þær í pakkana eða við förum til þeirra með sýningareintök. Við leggjum mikla áherslu á persónulega þjónustu til okkar viðskiptavina.“ Allt frá upphafi hafa fögur rúmföt úr hreinni pima-bómull verði eitt aðals- merki Lín Design. „Rúmfötin hafa verið sérlega vinsæl til fyrirtækjagjafa. Þau eru úr hreinni pima-bómull, sem er ein sú vandaðasta sem hægt er að fá og öll litun er samkvæmt Oeko-Tex stöðl- um. Innblástur að hönnuninni er sóttur í íslenska náttúru og gömul, íslensk mynstur. Við bjóðum einnig upp á rúm- föt í smekklegum litum. Fyrirtæki velja gjarnan mismunandi rúmföt fyrir sitt starfsfólk svo jólapakkarnir séu ekki allir eins,“ segir Ágústa. Ásamt rúmfötum hafa vistvænar dúnsængur og koddar úr andardúni, útsaumuð handklæði og gjafakort verið vinsælar gjafir til starfsmanna. „Gjafakortin hafa verið góð og þægi- leg lausn og margir hafa kosið að fara þá leið. Þá getur hver sem er komið í búðirnar okkar og valið sér þá gjöf sem hentar. Við erum með franska gjafa- vöru, svo sem glös, diska og skrautmuni, svo allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi,“ segir Ágústa en hjá Lín Design fæst allt til heimilisins. Sérhönnun að ósk fyrirtækja Þá sérhannar Lín Design gjafapakkn- ingar fyrir stærri fyrirtæki, sé þess óskað, t.d. með hlýlegri kveðju til starfs- manna. „Allar pakkningar Lín Design eru vistvænar og við notum ekki plast. Rúm- fötum er pakkað inn í 40×40 púðaver þannig að hver og einn fær koddaver, sængurver og púðaver,“ segir Ágústa. Jólapokar með íslenska jólasveininum. Helsta nýjung Lín Design eru fallegir flöskupokar úr textíl og skemmtilegir jólapokar úr striga, skreyttir með mynd- um og sögum af íslensku jólasveinunum. Lín Design tekur á móti fyrirtækjum í versluninni að Smáratorgi 1 fyrir jólin og þar er farið yfir þarfir og óskir hvers og eins varðandi fyrirtækjagjafir. Nánari upplýsingar fást í síma 533- 2220, sala@lindesign.is, www.lindesign. is og á https://www.facebook.com/ lindesigniceland/ n LÍN DESIGN – ÍSLENSK HÖNNUN: Umhverfisvænar hágæðavörur sem henta vel sem fyrirtækjagjafir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.