Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2018, Blaðsíða 67

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2018, Blaðsíða 67
Jólablað 23. nóvember 2018 KYNNINGARBLAÐ 101 Spa er ný snyrti- og nudd stofa sem var opnuð fyrr á árinu. Stofan er staðsett í glæsi- legu húsnæði við Laugaveg í hjarta Reykjavíkurborgar. 101 Spa býður upp á allar helstu snyrtimeðferðir svo sem hand- og fótsnyrtingu, vax, andlitsmeðferðir, brúnkusprautun og margt fleira. „Einnig bjóðum við upp á ýmiss konar nuddmeðferðir svo sem heitsteinanudd, meðgöngunudd og fleira,“ segir Anna Sóley, annar eigenda 101 Spa. Algjör snilld í vinkonudekur „Það sem er sérstakt við stofuna hjá okkur er að það geta allt að fimm komið saman í fótsnyrtingu. Það er til dæmis mjög vinsælt hjá vinkonuhóp- um eða gæsahópum að koma saman í Lúxus fótsnyrtingu en það myndast alveg einstaklega skemmtileg og notaleg stemning í svona hópfót- snyrtingu. Það setjast allir í þægilega nuddstóla, saman í herbergi. Hægt er að sötra á kaffi, te eða hvítvín meðan á meðferð stendur, í boði hússins auðvitað. Fæturnir eru settir í fótabað, neglur klipptar og þjalaðar. Naglabönd eru snyrt, iljar raspaðar og fætur skrúbbaðir með kornskrúbb. Eftir það nuddum við fæturna og setjum fótmaska fyrir þurra og þreytta fætur. Meðferðin endar á að tær eru lakkaðar í litum að eigin vali. Fæturnir verða alveg dúnmjúkir og það er eins og maður gangi á skýi lengi á eftir!“ segir Anna. Gefðu dekur í jólagjöf „Gjafabréfin okkar eru snilld í jóla- pakkann þar sem allir geta fundið sér eitthvert dekur hjá 101 Spa; karlar, konur, ungir sem aldnir. Hægt er að ákveða upphæð í gjafabréfið og svo velur handhafi sér meðferð sem hon- um hentar,“ segir Anna. Vörurnar „Við erum með fullt af góðum olíum, kremum, brúnkukremum og fleiru sem getur verið gaman að gefa um jólin, eða að kaupa sér eftir meðferðir hjá okkur. Við erum meðal annars með vörur frá Moroccanoil og MineT- an. Allar þær vörur sem við seljum á stofunni fást einnig á vefversluninni 101verslun.is og þar er hægt að panta og fá sent heim,“ segir Anna. Nánari upplýsingar má nálgast á 101spa.is, Facebook-síðunni 101 Spa og Instagram-síðunni 101 spa. Stofan er staðsett að Laugarvegi 71, 101 Reykjavík Opið virka daga kl. 9.00–21.00 Laugardaga 10.00–19.00 Sunnudaga 11.00–19.00 Sími: 519–5566 Netfang: 101spa@101spa.is n 101 SPA: Dekraðu við þá sem þú elskar mest
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.