Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2018, Blaðsíða 91

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2018, Blaðsíða 91
MATUR 9123. nóvember 2018 B E I N T Í O F N I N N Matreiðslubók fyrir önnum kafið fólk sem langar samt að bera fram hollan og góðan mat, eldaðan frá grunni. Óþrjótandi hugmyndabanki með áherslu á fjölbreytni, nýtingu og sköpunargleði í eldhúsinu. Bókabúð Forlagsins | Fiskislóð 39 | Opið alla virka daga 10–18 | Laugardaga 11–16 | www.forlagid.is LANDSINS MESTA ÚRVAL BÓKA Jólasveinaverksmiðja í pínulitlu eldhúsi og ör í lófa n Þekktir Íslendingar deila jólaminningum tengdum mat n Valgeir Skagfjörð gat ekki borðað aðalréttinn n Júlía Margrét deildi óvænt jólum með manni með hatt „Ég var að vinna fyrir Morgun- blaðið um jólin 2004 og sam- kvæmt venju var mannskapur þvert á deildir ræstur út í jóla- blaðaskrif. Mitt hlutverk þetta árið var að heimsækja sendi- herra Bandaríkjanna og fá hjá honum uppskrift að einhverju jólasætmeti. Maður hafði aldrei tíma fyrir þessa hliðarskyldu, ég bölvaði í hljóði, en var þó lúmskt spenntur að hitta þennan mann og kynnast innvolsi sendiráðsins. Sendiherrann, James Irvin Gads- den, er afrísk-amerískur, suður- ríkja-séntilmaður fram í fingur- góma og gaf hann mér uppskrift að Pekanhnetuskúfum sem voru í hávegum hafðir í fjölskyldu hans. Hreinasta lostæti verður að viður- kennast og fleiri orð hef ég ekki um þessa sérstæðu heimsókn, en ítarlegri lýsingar má finna með einföldu gúgli, enda enduðu her- legheitin sem grein í áðurnefndu jólablaði.“ Arnar Eggert Thoroddsen, aðjunkt við Háskóla Íslands Pekanhnetuskúfar Botn – Hráefni: n 350 g rjómaostur n 450 g smjör (mjúkt) n 4 bollar hveiti (sigtað) Aðferð: Hrært saman og kælt í 1 klst. Síðan eru mótaðar litlar kúlur (ca. 2 sentimetrar) og þeim þrýst í lítil múffuform. Þau eru svo fyllt með pekanhnetufyllingunni og bökuð við 150°C í fimmtán til tuttugu mínútur. Fylling – Hráefni: n 4 egg n 3 bolli púðursykur n 2 bolli pekanhnetur (gróft saxaðar) n 1/2 bolli pekanhnetur til skrauts ofan á n 60 g smjör (mjúkt) n 1½ tsk. vanilludropar „Ég eyddi einum jólum hjá gyðingafjölskyldu í New York sem heldur ekki jól. Jólabarnið ég fór þá með fjölskyldunni í skíðaferð og eyddi aðfangadegi í snjóhvítum skíðabrekkum. Ég átti von á steik í tilefni dags- ins, það var nú einu sinni að- fangadagur hjá íslensku au pair-stelpunni en nei aldeilis ekki neitt í líkingu við steik því þegar við komum upp á hótel var pöntuð pítsa og heitt kakó með henni! Þetta var furðuleg- asti aðfangadagsmatur sem ég hef upplifað og síðan þá hef ég lagt mikið upp úr að fá eitthvað alveg spes á jólunum og ég drekk malt og appelsín en ekki kakó með jólamatnum.“ Sigríður Elín Ásmundsdóttir, ritstýra Húsa og híbýla Suðurríkja-séntilmaður Pítsa og heitt kakó á aðfanga- dagskvöld
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.