Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2018, Blaðsíða 104

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2018, Blaðsíða 104
104 FÓLK 23. nóvember 2018 Hólshraun 3 · 220 Hafnarf örður · Símar: 555-1810, 565-1810 · Netfang: veislulist@veislulist.is · www.veislulist.is Jólin 2018 Jólasteikur Þrjár mismunandi steikur ásamt með læti. Jólahlaðborð 1&2 Konunglegar kræsingar. Jólasmáréttir Hátíðlegir smáréttir. Jólahlaðborð Nú gefst þér tækifæri til að gleðja starfsfélaga, fjölskyldu og vini með konunglegum kræsingum frá Veislulist Starfsfólk okkar leggur sig fram um að gera stundina fallega með úrvals veitingum og persónulegri og góðri þjónustu. Skuggalega ríku krakkarnir í Skuggahverfinu Erfingjar auðæfa hafa komið sér vel fyrir í Skuggahverfinu Í mars greindi DV frá því að Birgitta Líf Björnsdóttir, dóttir Björns Leifssonar og Hafdísar Jónsdóttur, sem gjarnan eru kennd við World Class, hefði staðgreitt 63 milljóna króna íbúð í fjölbýlishúsi við Vatnsstíg 20–22. Íbúðin er 104 fermetrar að stærð og tók Birgitta Líf rækilega til hendinni við að hanna rýmið eftir sínu höfði. Nágranni Birgittu Lífar í sama húsi er Brynja Dagmar Jakobs- dóttir, sem er dóttir útgerðarhjón­ anna og fjárfestanna Jakobs Val­ geirs Flosasonar og Bjargar Hildar Daðadóttur. Brynja Dagmar býr í einni af þremur íbúðum í húsinu sem eru í eigu foreldra hennar, ásamt unnusta sínum og syni. Á Vatnsstíg 21 býr Samherja­ prinsinn Baldvin Þorsteinsson ásamt konu sinni og dóttur. Baldvin fjárfesti í íbúðinni árið 2011 en nokkrum árum áður hafði faðir hans, Þorsteinn Már Baldvinsson, keypt hina íbúðina á hæðinni. Samherjafeðgarnar una því hag sínum vel í Skuggahverf­ inu. Rapparinn Gísli Pálmi Sig- urðsson hefur látið lítið fyrir sér fara á tónlistarsviðinu undanfar­ in misseri. Gísli Pálmi býr í glæsi­ íbúð í fjölbýlishúsi við Vatnsstíg 16–18 sem er í eigu föður hans, Sigurðar Gísla Pálmasonar. Þar fer sennilega afar vel um hann. Í eldra fjölbýlishúsi í hverfinu, nánar tiltekið Skúlagötu 32–34, hefur ungur fjárfestir látið til sín taka. Það er Ásgeir Mogensen, sonur eins ríkasta manns landsins, Skúla Mogensen. Í samstarfi við viðskiptafélaga sinn, Baldur Þór Sigurðarson, hefur Ásgeir, sem er aðeins 25 ára gamall, fjár­ fest í þremur lúxusíbúð­ um í húsinu. Kaupin gengu í gegn í byrj­ un síðasta árs og var heildarkaupverðið um 114 milljónir króna. Félagarnir þekkja fasteigna­ markaðinn vel en saman hafa þeir rekið fé­ lagið Leigu­ lausnir sem meðal annars aðstoðar fólk við útleigu Airbnb­ íbúða. U ndanfarin ár hefur verið gríðarleg uppbygging í Skuggahverfinu svokall­ aða, sem samkvæmt gam­ alli skilgreiningu er svæðið austan Ingólfsstrætis og allt inn að Vita­ stíg, norðan Laugavegar. Þar hef­ ur risið mikil byggð lúxusíbúða og þar hafa fjölmargir efnaðir Ís­ lendingar, sem og útlendingar, komið sér fyrir. Í þeim hópi eru ungir erfingjar auðæfa sem una hag sínum vel á þessum drauma­ stað. Brynja Dagmar Jakobsdóttir Ásgeir Mogensen Ásgeir Mogensen Birgitta Líf Kann vel við sig í Skuggahverfinu. Baldvin Þorsteinsson Samherja­ feðgarnir keyptu heila hæð í Skuggahverfinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.