Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2018, Blaðsíða 60

Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2018, Blaðsíða 60
Jólablað 23. nóvember 2018 KYNNINGARBLAÐ Þú finnur það sem þú leitar að á lost.is Vefverslunin lost.is er með ótrúlegt úrval af vörum. Nafnið kemur í raun til af því að vera algerlega „lost“, eða týndur. Þá er nóg að koma á lost.is því þar finnurðu það sem þú ert að leita að. Vefverslunin er byggð á gömlum grunni en er komin á nýtt vefsvæði. Við erum í óðaönn að setja inn nýjar vörur á hverjum degi. Svo er líka alltaf hægt að koma í heimsókn til okkar í Malarhöfða 2 og skoða úrvalið. Gjafavörur Lost.is býður meðal annars upp á flott úrval af fallegri gjafavöru. Við erum með afar mjúk nafnahandklæði í öllum regnbogans litum. Þetta eru gífurlega sniðugar og persónulegar jólagjafir. Þá velur fólk lit og fær svo nafn að eigin vali útsaumað í handklæðið. Einnig hafa handklæði með mynd af Íslandi verið vinsæl í jólagjafir. Allt fyrir saumaskapinn Lost.is með mjög gott úrval af vörum fyrir þá sem ætla að prjóna eða sauma jólagjafir handa sínum nánustu. Til dæmis erum við með íslenskt garn og lopa í alls konar litum. Einnig er úrval af alls konar erlendu garni. Að auki erum við með mikið af tölum, saumavöru, vefnaðarvöru og fleiru. Þetta er sniðug- ur kostur fyrir þá sem búa úti á landi og komast ekki í bæinn að versla. Úrvalið á smávöru í vefnaðarvörubúðum úti á landi getur verið takmarkað þar sem það er dýrt að vera með stóran lager í litlu bæjarfélagi. Þá verslar fólk við lost. is. Þar finnurðu allt sem þú leitar að og jafnvel meira til. Íslensk hönnun Lost.is hefur ýmsa vöruflokka á boðstól- um frá íslenskum hönnuðum. Meðal annars eru peysur úr íslenskri ull frá prjónastofunni Kidka á Hvammstanga. Einnig fást ullarsokkar frá Varmá og frá SA Iceland fást húfur, vettlingar og handstúkur (fingralausar grifflur) úr íslenskri ull og innfluttri þæfðri voð. Ferðamennirnir hafa verið afar hrifnir af stúkunum og annarri smávöru frá Lost og panta ósjaldan fleiri pör af stúkum eftir að heim er komið. Þær eru mjög vinsælar og við höfum til dæmis sent stúkupar til Singapore. Að auki selj- um við fatnað sem er ekki úr ull eins og leggings, toppa, kjóla, buxur og peysur. Þetta er allt íslensk hönnun og fram- leiðsla og erfitt að telja það allt upp. Sjón er sögu ríkari! Það er öllum velkomið að líta við hjá Lost á Malarhöfða 2. Gjafabréf Lost.is er einnig með gjafabréf allt frá 1.000 kr. upp í 20.000 kr. Gjafabréf frá lost.is eru svo að segja fullkomin í jólapakkann fyrir þá sem eiga allt og eru alltaf með eitthvað á prjónunum. Þau má nota í allt sem fæst á lost.is og er úr nægu að velja. Malarhöfði 2, 110 Reykjavík Sími: 581-3330 Netfang: lost@lost.is Opið virka daga frá 9–17 n
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.